Trump um Norður-Kóreu: Viðræður eru ekki lausnin Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2017 14:09 Donald Trump heimsótti hamfarasvæðin í Texas í gær ásamt eiginkonu sinni Melaniu. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að viðræður séu ekki launin þegar kemur að málefnum Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter í dag. „Bandaríkin hafa átt í viðræðum við Norður-Kóreu, og verið kúgað til að borga þeim í 25 ár. Viðræður eru ekki lausnin!“ sagði Trump. Mikil spenna er nú á Kóreuskaga og svæðinu í kring eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug yfir Japan aðfaranótt gærdagsins. Stjórnvöld í fjölda nágrannaríkja Norður-Kóreu brugðust harkalega við skotinu. Trump sagðist í gær halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa sakað Bandaríkin um að bera ábyrgð á eldfimu ástandi á Kóreuskaga og að Norður-Kóreumenn séu í fullum rétti að bregðast við heræfingum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í heimshlutanum.The U.S. has been talking to North Korea, and paying them extortion money, for 25 years. Talking is not the answer!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 30, 2017 Norður-Kórea Tengdar fréttir Óska eftir neyðarfundi í öryggisráði SÞ vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu Þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, ætla að óska eftir neyðarfundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugar sem Norður-Kóreumenn skutu yfir Japan í gær. 29. ágúst 2017 09:00 Trump heldur öllum möguleikum opnum Bandaríkjaforseti segist í yfirlýsingu halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. 29. ágúst 2017 14:40 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að viðræður séu ekki launin þegar kemur að málefnum Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter í dag. „Bandaríkin hafa átt í viðræðum við Norður-Kóreu, og verið kúgað til að borga þeim í 25 ár. Viðræður eru ekki lausnin!“ sagði Trump. Mikil spenna er nú á Kóreuskaga og svæðinu í kring eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug yfir Japan aðfaranótt gærdagsins. Stjórnvöld í fjölda nágrannaríkja Norður-Kóreu brugðust harkalega við skotinu. Trump sagðist í gær halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa sakað Bandaríkin um að bera ábyrgð á eldfimu ástandi á Kóreuskaga og að Norður-Kóreumenn séu í fullum rétti að bregðast við heræfingum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í heimshlutanum.The U.S. has been talking to North Korea, and paying them extortion money, for 25 years. Talking is not the answer!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 30, 2017
Norður-Kórea Tengdar fréttir Óska eftir neyðarfundi í öryggisráði SÞ vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu Þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, ætla að óska eftir neyðarfundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugar sem Norður-Kóreumenn skutu yfir Japan í gær. 29. ágúst 2017 09:00 Trump heldur öllum möguleikum opnum Bandaríkjaforseti segist í yfirlýsingu halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. 29. ágúst 2017 14:40 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Óska eftir neyðarfundi í öryggisráði SÞ vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu Þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, ætla að óska eftir neyðarfundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugar sem Norður-Kóreumenn skutu yfir Japan í gær. 29. ágúst 2017 09:00
Trump heldur öllum möguleikum opnum Bandaríkjaforseti segist í yfirlýsingu halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. 29. ágúst 2017 14:40