Hermann ráðinn nýr framkvæmdastjóri LSS Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 11:17 Hermann Sigurðsson er með Bsc í viðskiptafræði frá viðskiptaháskólanum á Bifröst. LSS Hermann Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og mun hefja störf 15. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá LSS segir að Hermann hafi í átta ár starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Bar hann ábyrgð á allri starfssemi samtakana og sat að auki í stjórn fjögurra dótturfélaga og sá um að samhæfa aðgerðir á milli þeirra. „Hermann sat í stjórn Æskulýðsráð á árunum 2015-2016 og sat þar í vinnuhóp um aðgerðaáætlunar stefnumótunar í æskulýðsmálum. Á undan því starfaði Hermann sem stjórnandi hjá Hagkaup. Síðustu verkefni Hermanns voru að samhæfa aðgerðir á milli eininga við undirbúning, framkvæmd og frágang við eitt stærsta skátamót sinnar tegundar á Íslandi í júlí sl þ.e. World Scout Moot, sem er alþjóðlegt skátamót sem haldið var á vegum heimshreyfingarinnar á Íslandi fyrir aldurinn 18-25 ára. Þetta mót var jafnframt stærsta skátamót á heimsvísu hjá heimssamtökunum fyrir þetta aldursbil. Hermann sat í viðbragðsteymi BÍS sem tekur m.a. á barnaverndarmálum og óvæntum atvikum t.d. eins og Nóró veiru sem kom upp í byrjun ágúst þar sem ungir skátar voru fluttir í fjöldahjálparstöð vegna sinna veikinda. Hermann er 36 ára Garðbæingur, er kvæntur Ósk Auðunsdóttur kennara, á tvær dætur á aldrinum 3 og 4 ára og það þriðja er væntanlegt í september. Hermann hefur verið skáti frá barnsaldri og starfaði sem björgunarsveitarmaður í Garðabæ,“ segir í tilkynningunni. Hermann segir það vera forréttindi að starfa fyrir Landssamtök sem hafi það að markmiði að styðja við okkar hversdagshetjur. „Þetta eru hetjurnar okkar sem hjálpa okkur þegar við þörfnumst þeirra einna mest. Ég er fullur tilhlökkunar að takast á við þau fjölbreyttu verkefni innan LSS sem snúa flest að því bæta kjör okkar félagsmanna og koma okkar góða boðskap á framfæri,“ segir Hermann. Ráðningar Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Hermann Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og mun hefja störf 15. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá LSS segir að Hermann hafi í átta ár starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. Bar hann ábyrgð á allri starfssemi samtakana og sat að auki í stjórn fjögurra dótturfélaga og sá um að samhæfa aðgerðir á milli þeirra. „Hermann sat í stjórn Æskulýðsráð á árunum 2015-2016 og sat þar í vinnuhóp um aðgerðaáætlunar stefnumótunar í æskulýðsmálum. Á undan því starfaði Hermann sem stjórnandi hjá Hagkaup. Síðustu verkefni Hermanns voru að samhæfa aðgerðir á milli eininga við undirbúning, framkvæmd og frágang við eitt stærsta skátamót sinnar tegundar á Íslandi í júlí sl þ.e. World Scout Moot, sem er alþjóðlegt skátamót sem haldið var á vegum heimshreyfingarinnar á Íslandi fyrir aldurinn 18-25 ára. Þetta mót var jafnframt stærsta skátamót á heimsvísu hjá heimssamtökunum fyrir þetta aldursbil. Hermann sat í viðbragðsteymi BÍS sem tekur m.a. á barnaverndarmálum og óvæntum atvikum t.d. eins og Nóró veiru sem kom upp í byrjun ágúst þar sem ungir skátar voru fluttir í fjöldahjálparstöð vegna sinna veikinda. Hermann er 36 ára Garðbæingur, er kvæntur Ósk Auðunsdóttur kennara, á tvær dætur á aldrinum 3 og 4 ára og það þriðja er væntanlegt í september. Hermann hefur verið skáti frá barnsaldri og starfaði sem björgunarsveitarmaður í Garðabæ,“ segir í tilkynningunni. Hermann segir það vera forréttindi að starfa fyrir Landssamtök sem hafi það að markmiði að styðja við okkar hversdagshetjur. „Þetta eru hetjurnar okkar sem hjálpa okkur þegar við þörfnumst þeirra einna mest. Ég er fullur tilhlökkunar að takast á við þau fjölbreyttu verkefni innan LSS sem snúa flest að því bæta kjör okkar félagsmanna og koma okkar góða boðskap á framfæri,“ segir Hermann.
Ráðningar Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira