María búin að endurheimta fyrri styrk Kjartan Kjartansson skrifar 19. september 2017 12:08 María hefur valdið flóðum á franska yfirráðasvæðinu Gvadelúpeyjum í Karíbahafi. Vísir/AFP Fellibyljastofnun Bandaríkjanna segir að fellibylurinn María hafi aftur náð fyrri styrk eftir að hún gekk yfir eyjuna Dóminíku í nótt og olli þar gríðarlegri eyðileggingu. Í frétt CNN-fréttastöðvarinnar kemur fram að veðurfræðingar búist við því að María verði fjórða eða fimmta stigs fellibylur þegar hún nálgast Púertó Ríkó og Jómfrúareyjar. María er nú á ferð um norðaustanvert Karíbahafi og nær vindrhraði hennar um 71 m/s. Búist er við því að hún nálgist Jómfrúareyjar og Púertó Ríkó í kvöld og á morgun. Þá verði hún gríðarlega hættulegur fjórða eða fimmta stigs fellibylur. Varað er við lífshættulegum skyndiflóðum og aurskriðum af völdum úrhellis sem fylgir Maríu á Hléborðseyjum, Púertó Ríkó, og Bresku og Bandarísku Jómfrúareyjum.Here are the Key Messages for #Maria advisory 13. pic.twitter.com/Qolhe54VA7— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 19, 2017 Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Púertó Ríkó. Fjórða stigs fellibylur hefur ekki gengið á land þar í 85 ár. Fellibylsviðvörun er í gildi á Gvadelúpeyjum, Dóminíku, St. Kitts og Nevis, Montserrat, Jómfrúareyjum, Púertó Ríkó, Kúlebra og Víkes. Rétt er nú tekið að birta af degi á Dóminíku og tjónið af völdum Maríu að koma í ljós. Vísbendingar eru þó um að mikil eyðilegging hafi orðið þar. Þannig blés þakið af setri forsætisráðherra landsins. Sankti Kitts og Nevis Tengdar fréttir María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02 María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Sjá meira
Fellibyljastofnun Bandaríkjanna segir að fellibylurinn María hafi aftur náð fyrri styrk eftir að hún gekk yfir eyjuna Dóminíku í nótt og olli þar gríðarlegri eyðileggingu. Í frétt CNN-fréttastöðvarinnar kemur fram að veðurfræðingar búist við því að María verði fjórða eða fimmta stigs fellibylur þegar hún nálgast Púertó Ríkó og Jómfrúareyjar. María er nú á ferð um norðaustanvert Karíbahafi og nær vindrhraði hennar um 71 m/s. Búist er við því að hún nálgist Jómfrúareyjar og Púertó Ríkó í kvöld og á morgun. Þá verði hún gríðarlega hættulegur fjórða eða fimmta stigs fellibylur. Varað er við lífshættulegum skyndiflóðum og aurskriðum af völdum úrhellis sem fylgir Maríu á Hléborðseyjum, Púertó Ríkó, og Bresku og Bandarísku Jómfrúareyjum.Here are the Key Messages for #Maria advisory 13. pic.twitter.com/Qolhe54VA7— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 19, 2017 Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Púertó Ríkó. Fjórða stigs fellibylur hefur ekki gengið á land þar í 85 ár. Fellibylsviðvörun er í gildi á Gvadelúpeyjum, Dóminíku, St. Kitts og Nevis, Montserrat, Jómfrúareyjum, Púertó Ríkó, Kúlebra og Víkes. Rétt er nú tekið að birta af degi á Dóminíku og tjónið af völdum Maríu að koma í ljós. Vísbendingar eru þó um að mikil eyðilegging hafi orðið þar. Þannig blés þakið af setri forsætisráðherra landsins.
Sankti Kitts og Nevis Tengdar fréttir María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02 María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Sjá meira
María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02
María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15