Engin Evrópa í Evrópuliði Vitoria Guimaraes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 22:00 Sögulegt byrjunarlið Vitoria Guimaraes. Vísir/Getty Pedro Martins, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Vitoria Guimaraes, bauð upp á sögulegt byrjunarlið í Evrópudeildinni í gær. Þessi 47 ára gamli Portúgali stillti upp nefnilega einstöku byrjunarliði á móti austurríska liðinu Red Bull Salzburg í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enginn Evrópumaður komst í byrjunarlið Vitoria Guimaraes og er þetta í fyrsta sinn sem enginn leikmaður frá Evrópu er í byrjunarliði liðs í Evrópukeppni. Í byrjunarliði Vitoria Guimaraes voru níu leikmenn frá Suður Ameríku og tveir frá Afríku. Flestir leikmannanna komu frá Brasilíu eða fjórir. Það kom samt Evrópumaður við sögu hjá í leiknum því Portúgalinn Kiko kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hinir tveir varamenn liðsins voru aftur á móti frá Brasilíu og Grænhöfðaeyjum.Byrjunarliðsmenn Vitoria Guimaraes í gærkvöldi: Douglas, Brasilíu Pedro Henrique, Brasilíu Raphinha, Brasilíu Víctor García, Venesúela Paolo Hurtado, Perú Sebastián Rincón, Kólumbíu Alhassan Wakaso, Gana Jubal Júnior, Brasilíu Ghislain Konan, Fílabeinsströndinni David Texeira, Úrúgvæ Guillermo Celis, KólumbíuLeikmenn sem komu inná sem varamenn: Rafael Miranda, Brasilíu Héldon, Grænhöfðaeyjum Kiko, PortúgalEl Vitoria Guimaraes empezó anoche un partido de competición europea sin un solo jugador europeo: 9 sudamericanos y 2 africanos titulares pic.twitter.com/RV8AQ0G9S8 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 15, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Pedro Martins, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Vitoria Guimaraes, bauð upp á sögulegt byrjunarlið í Evrópudeildinni í gær. Þessi 47 ára gamli Portúgali stillti upp nefnilega einstöku byrjunarliði á móti austurríska liðinu Red Bull Salzburg í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enginn Evrópumaður komst í byrjunarlið Vitoria Guimaraes og er þetta í fyrsta sinn sem enginn leikmaður frá Evrópu er í byrjunarliði liðs í Evrópukeppni. Í byrjunarliði Vitoria Guimaraes voru níu leikmenn frá Suður Ameríku og tveir frá Afríku. Flestir leikmannanna komu frá Brasilíu eða fjórir. Það kom samt Evrópumaður við sögu hjá í leiknum því Portúgalinn Kiko kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hinir tveir varamenn liðsins voru aftur á móti frá Brasilíu og Grænhöfðaeyjum.Byrjunarliðsmenn Vitoria Guimaraes í gærkvöldi: Douglas, Brasilíu Pedro Henrique, Brasilíu Raphinha, Brasilíu Víctor García, Venesúela Paolo Hurtado, Perú Sebastián Rincón, Kólumbíu Alhassan Wakaso, Gana Jubal Júnior, Brasilíu Ghislain Konan, Fílabeinsströndinni David Texeira, Úrúgvæ Guillermo Celis, KólumbíuLeikmenn sem komu inná sem varamenn: Rafael Miranda, Brasilíu Héldon, Grænhöfðaeyjum Kiko, PortúgalEl Vitoria Guimaraes empezó anoche un partido de competición europea sin un solo jugador europeo: 9 sudamericanos y 2 africanos titulares pic.twitter.com/RV8AQ0G9S8 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 15, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira