Víglínan snýr aftur á Stöð 2 og Vísi Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2017 14:15 Víglínan, þjóðmálaþáttur Stöðvar 2, snýr aftur til leiks að loknu sumarleyfi í hádeginu næst komandi laugardag. Þátturinn er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi og hefst klukkan 12:20. Þátturinn er að venju að mestu í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns á Stöð 2 en Höskuldur Kári Schram fréttamaður hleypur einnig í skarðið af og til. Gestir Víglínunnar næsta laugardag verða Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. Heimir Már hlakkar til að taka þráðinn upp að nýju nú í upphafi þings. „Það er spennandi vetur fram undan í stjórnmálunum og af nógu að taka í fyrsta þættinum þar sem fjárlög voru kynnt í vikunni og umræður fóru fram um stefnuræðu forsætisráðherra,“ segir Heimir Már. Búast má við að hart verði tekist á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu. „Já eins og hljóðið hefur verið í stjórnarandstöðunni má reikna með því og þá eru sumir stjórnarliðar ekki hressir með allt í frumvarpinu. Þá eru kjarasamningar fjölmennra félaga opinberra starfsmanna lausir og flóknir kjarasamningar fram undan þannig að það mun ekki skorta á hitann í þjóðmálaumræðunni,“ segir Heimir Már. Víglínan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Víglínan, þjóðmálaþáttur Stöðvar 2, snýr aftur til leiks að loknu sumarleyfi í hádeginu næst komandi laugardag. Þátturinn er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi og hefst klukkan 12:20. Þátturinn er að venju að mestu í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns á Stöð 2 en Höskuldur Kári Schram fréttamaður hleypur einnig í skarðið af og til. Gestir Víglínunnar næsta laugardag verða Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. Heimir Már hlakkar til að taka þráðinn upp að nýju nú í upphafi þings. „Það er spennandi vetur fram undan í stjórnmálunum og af nógu að taka í fyrsta þættinum þar sem fjárlög voru kynnt í vikunni og umræður fóru fram um stefnuræðu forsætisráðherra,“ segir Heimir Már. Búast má við að hart verði tekist á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu. „Já eins og hljóðið hefur verið í stjórnarandstöðunni má reikna með því og þá eru sumir stjórnarliðar ekki hressir með allt í frumvarpinu. Þá eru kjarasamningar fjölmennra félaga opinberra starfsmanna lausir og flóknir kjarasamningar fram undan þannig að það mun ekki skorta á hitann í þjóðmálaumræðunni,“ segir Heimir Már.
Víglínan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira