Missti meira en helming líkamsþyngdar með þessari litlu lífsstílsbreytingu Stefán Árni Pálsson skrifar 13. september 2017 13:30 Hulse er hér með vinkonu sinni. Þarna er hann 140 kíló. Hinn sautján ára Elliott Hulse var orðinn 140 kíló þegar hann ákvað að taka sig í gegn og breyta um lífstíl. „Ég skólanum réðist ég alltaf á sjálfsalann og borðaði bara brownies og smákökur. Því næst fór ég heim úr skólanum og borðaði nánast allt sem til var í ísskápnum,“ segir Hulse. Eftir að hann ákvað að taka sig í gegn fór hann úr buxnastærð 50 niður í 32. Það höfðu margir bent honum á það að fara í hjáveituaðgerð en Hulse var ekkert sérstaklega hrifinn af þeirri hugmynd. Elliott fór að hreyfa sig en hann segir að aðal breytingin var sú að hann fór að drekka rosalega mikið vatn. „Lykillinn var að drekka mikið vatn. Ég drekk alltaf tvo lítra af vatni á dag en þetta tekur tíma. Það er ekkert hægt að léttast um mörg kíló á nokkrum dögum og það er heldur ekkert hægt að þyngjast um mörg kíló á nokkrum dögum. Þetta tekur tíma.“ Elliott er í dag undir 70 kíló. Lífið breyttist algjörlega hjá Hulse. Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið
Hinn sautján ára Elliott Hulse var orðinn 140 kíló þegar hann ákvað að taka sig í gegn og breyta um lífstíl. „Ég skólanum réðist ég alltaf á sjálfsalann og borðaði bara brownies og smákökur. Því næst fór ég heim úr skólanum og borðaði nánast allt sem til var í ísskápnum,“ segir Hulse. Eftir að hann ákvað að taka sig í gegn fór hann úr buxnastærð 50 niður í 32. Það höfðu margir bent honum á það að fara í hjáveituaðgerð en Hulse var ekkert sérstaklega hrifinn af þeirri hugmynd. Elliott fór að hreyfa sig en hann segir að aðal breytingin var sú að hann fór að drekka rosalega mikið vatn. „Lykillinn var að drekka mikið vatn. Ég drekk alltaf tvo lítra af vatni á dag en þetta tekur tíma. Það er ekkert hægt að léttast um mörg kíló á nokkrum dögum og það er heldur ekkert hægt að þyngjast um mörg kíló á nokkrum dögum. Þetta tekur tíma.“ Elliott er í dag undir 70 kíló. Lífið breyttist algjörlega hjá Hulse.
Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið