Páll nýr framkvæmdastjóri Hype auglýsingastofu Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2017 09:32 Páll Guðbrandsson. Hype Páll Guðbrandsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá Hype auglýsingastofu. Sævar Már Björnsson sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra tekur við stöðu fjármálastjóra. Í tilkynningu frá Hype segir að Páll gangi einnig í eigendahóp stofunnar en hann hefur síðastliðin fimm og hálft ár starfað hjá H:N Markaðssamskiptum sem viðskiptatengill og yfirmaður birtingardeildar. Þá starfaði hann einnig í fimm ár sem sölu- og markaðsstjóri hjá Skólavefnum. „Í starfi sínu hjá H:N Markaðssamskiptum stýrði Páll vinnu fyrir fjölbreytta flóru kúnna sem skilaði verðlaunum, Lúðrum, á Ímark hátíðinni meðal annars fyrir Lambakjöt, Atlantsolíu og Kviku. Hann var einnig yfir birtingadeild H:N og hefur setið í fjölmiðlanefnd SÍA,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Páli að framundan séu gríðarlega spennandi tímar hjá Hype. „Vöxturinn síðustu ár hefur verið mikill og stöðugur og við sjáum ekki fyrir endann á þeirri þróun. Hype er auglýsingastofa sem sprettur upp úr þessum nýja stafræna veruleika í markaðsmálunum. Við sjáum um öll verkefni frá hugmyndavinnu og hönnun yfir í markaðs- og netráðgjöf, birtingar og allt þar á milli.“ Þá er haft eftir Sævari Má að með breytingunum sé Hype að styðja við áframhaldandi vöxt hjá stofunni. „Við erum virkilega ánægð með að fá Pál til liðs við okkur. Við höfum stækkað jafnt og þétt og nú þegar Páll kemur inn með sína reynslu getum við boðið okkar viðskiptavinum enn betri og fjölbreyttari þjónustu á sama tíma og við bætum við okkur nýjum verkefnum.“ segir Sævar. Hype er fimm ára gömul auglýsingastofa en þar starfa fimm manns. Ráðningar Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Páll Guðbrandsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá Hype auglýsingastofu. Sævar Már Björnsson sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra tekur við stöðu fjármálastjóra. Í tilkynningu frá Hype segir að Páll gangi einnig í eigendahóp stofunnar en hann hefur síðastliðin fimm og hálft ár starfað hjá H:N Markaðssamskiptum sem viðskiptatengill og yfirmaður birtingardeildar. Þá starfaði hann einnig í fimm ár sem sölu- og markaðsstjóri hjá Skólavefnum. „Í starfi sínu hjá H:N Markaðssamskiptum stýrði Páll vinnu fyrir fjölbreytta flóru kúnna sem skilaði verðlaunum, Lúðrum, á Ímark hátíðinni meðal annars fyrir Lambakjöt, Atlantsolíu og Kviku. Hann var einnig yfir birtingadeild H:N og hefur setið í fjölmiðlanefnd SÍA,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Páli að framundan séu gríðarlega spennandi tímar hjá Hype. „Vöxturinn síðustu ár hefur verið mikill og stöðugur og við sjáum ekki fyrir endann á þeirri þróun. Hype er auglýsingastofa sem sprettur upp úr þessum nýja stafræna veruleika í markaðsmálunum. Við sjáum um öll verkefni frá hugmyndavinnu og hönnun yfir í markaðs- og netráðgjöf, birtingar og allt þar á milli.“ Þá er haft eftir Sævari Má að með breytingunum sé Hype að styðja við áframhaldandi vöxt hjá stofunni. „Við erum virkilega ánægð með að fá Pál til liðs við okkur. Við höfum stækkað jafnt og þétt og nú þegar Páll kemur inn með sína reynslu getum við boðið okkar viðskiptavinum enn betri og fjölbreyttari þjónustu á sama tíma og við bætum við okkur nýjum verkefnum.“ segir Sævar. Hype er fimm ára gömul auglýsingastofa en þar starfa fimm manns.
Ráðningar Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira