Liðsfélagi Gylfa: Tryggði Everton þrjú stig um síðustu helgi en má ekki spila í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar Oumar Niasse í leiknum um síðustu helgi. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í Evrópudeildinni í kvöld en bjargvætturinn frá síðustu helgi fær þó ekki að fara í búning. Everton tapaði 3-0 á móti Atalanta á útivelli í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en í kvöld kemur Apollon Limassol í heimsókn á Goodison Park. Það stefndi í fjórða deildartapið í röð um síðustu helgi þegar Everton var 1-0 undir á móti Bournemouth þegar aðeins tíu mínútur voru eftir af leiknum. Ronaldo Koeman ákvað þá að senda Oumar Niasse inn á sem varmann og það borgaði sig heldur betur. Oumar Niasse skoraði tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Everton langþráðan sigur. Senegalski landsliðsmaðurinn má hinsvegar ekki spila á móti Apollon í kvöld og það er algjörlega Ronald Koeman sjálfum að kenna. BBC segir frá. Koeman valdi hann nefnilega ekki í Evrópudeildarhópinn sinn og mun Oumar Niasse því ekki getað spilað Evrópuleiki liðsins í vetur. „Við urðum að taka þessa ákvörðun fyrir löngu síðan. Þegar þessi ákvörðun var tekin var staðan allt önnur en núna,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ronald Koeman er líka án fleiri lykilmanna í þessum leik því varnarmennirnir öflugu Phil Jagielka og Michael Keane eru báðir meiddir og á meiðslalistanum eru ennþá miðjumaðurinn Ross Barkley (tognun aftan í læri), varnarmennirnir Ramiro Funes Mori (hné) og Seamus Coleman (fótbrot) og svo framherjinn Yannick Bolasie (hné).Oumar Niasse kom úr frystikistunni um síðustu helgi.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í Evrópudeildinni í kvöld en bjargvætturinn frá síðustu helgi fær þó ekki að fara í búning. Everton tapaði 3-0 á móti Atalanta á útivelli í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en í kvöld kemur Apollon Limassol í heimsókn á Goodison Park. Það stefndi í fjórða deildartapið í röð um síðustu helgi þegar Everton var 1-0 undir á móti Bournemouth þegar aðeins tíu mínútur voru eftir af leiknum. Ronaldo Koeman ákvað þá að senda Oumar Niasse inn á sem varmann og það borgaði sig heldur betur. Oumar Niasse skoraði tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Everton langþráðan sigur. Senegalski landsliðsmaðurinn má hinsvegar ekki spila á móti Apollon í kvöld og það er algjörlega Ronald Koeman sjálfum að kenna. BBC segir frá. Koeman valdi hann nefnilega ekki í Evrópudeildarhópinn sinn og mun Oumar Niasse því ekki getað spilað Evrópuleiki liðsins í vetur. „Við urðum að taka þessa ákvörðun fyrir löngu síðan. Þegar þessi ákvörðun var tekin var staðan allt önnur en núna,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ronald Koeman er líka án fleiri lykilmanna í þessum leik því varnarmennirnir öflugu Phil Jagielka og Michael Keane eru báðir meiddir og á meiðslalistanum eru ennþá miðjumaðurinn Ross Barkley (tognun aftan í læri), varnarmennirnir Ramiro Funes Mori (hné) og Seamus Coleman (fótbrot) og svo framherjinn Yannick Bolasie (hné).Oumar Niasse kom úr frystikistunni um síðustu helgi.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira