Aðeins tvær eftir frá því að stelpurnar mættu Tékkum síðast fyrir fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 16:30 Íslenska landsliðið hefur breyst mikið á síðustu árum. Vísir/Pjetur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í riðlinum en liðið mætir síðan Dönum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur. Fjórða liðið í riðlinum er Slóvenía. Það hafa orðið miklar breytingar á íslenska kvennalandsliðinu á síðustu árum sem sést á því að aðeins tveir leikmenn liðsins í dag voru með þegar liðið spilaði síðast við Tékka í júní 2013. Liðin mættust þá í tveimur leikjum með sex daga millibili í umspil um sæti á HM í Serbíu 2013. Tékkar unnu báða leikina og samtals með 17 marka mun. Leikmennirnir tveir sem voru í sextán manna hópnum í júní 2013 og eru einnig með í leiknum í kvöld eru hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir og línumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir. Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæsti leikamaður íslenska liðsins með 126 leiki en Þórey hefur spilað 78 landsleiki og Hildigunnur Einarsdóttir er með 72 leiki. Þær skoruðu saman fimm mörk (Arna 3 og Þórey 2) í síðasta leik á móti Tékkum sem fór fram 8. júní í Most í norður Tékklandi. Leikurinn í kvöld fer aftur á móti fram í Zlin.Leikmannahópur Íslands í leiknum í kvöld:Markverðir Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Útileikmenn Andrea Jacobsen, Fjölnir Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Lovisa Thompson, Grótta Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Thea Imani Sturludóttir, Volda Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þjálfari: Axel StefánssonLeikmannahópur Íslands í síðasta leik á móti Tékkum 8. Júní 2013: (Sjá hér)Markverðir Guðný Jenny Ásmundsdóttir Florentina Grecu ÚtileikmennArna Sif Pálsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Rut Arnfjörð Jónsdóttir Rakel Dögg Bragadóttir Stella Sigurðardóttir Dagný Skúladóttir Karen Knútsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Hanna Guðrún Stefánsdóttir Jóna Margrét Ragnarsdóttir Ramune Pekarskyte Elísabet Gunnarsdóttir Steinunn Björnsdóttir Þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í riðlinum en liðið mætir síðan Dönum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur. Fjórða liðið í riðlinum er Slóvenía. Það hafa orðið miklar breytingar á íslenska kvennalandsliðinu á síðustu árum sem sést á því að aðeins tveir leikmenn liðsins í dag voru með þegar liðið spilaði síðast við Tékka í júní 2013. Liðin mættust þá í tveimur leikjum með sex daga millibili í umspil um sæti á HM í Serbíu 2013. Tékkar unnu báða leikina og samtals með 17 marka mun. Leikmennirnir tveir sem voru í sextán manna hópnum í júní 2013 og eru einnig með í leiknum í kvöld eru hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir og línumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir. Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæsti leikamaður íslenska liðsins með 126 leiki en Þórey hefur spilað 78 landsleiki og Hildigunnur Einarsdóttir er með 72 leiki. Þær skoruðu saman fimm mörk (Arna 3 og Þórey 2) í síðasta leik á móti Tékkum sem fór fram 8. júní í Most í norður Tékklandi. Leikurinn í kvöld fer aftur á móti fram í Zlin.Leikmannahópur Íslands í leiknum í kvöld:Markverðir Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Útileikmenn Andrea Jacobsen, Fjölnir Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Lovisa Thompson, Grótta Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Thea Imani Sturludóttir, Volda Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þjálfari: Axel StefánssonLeikmannahópur Íslands í síðasta leik á móti Tékkum 8. Júní 2013: (Sjá hér)Markverðir Guðný Jenny Ásmundsdóttir Florentina Grecu ÚtileikmennArna Sif Pálsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Rut Arnfjörð Jónsdóttir Rakel Dögg Bragadóttir Stella Sigurðardóttir Dagný Skúladóttir Karen Knútsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Hanna Guðrún Stefánsdóttir Jóna Margrét Ragnarsdóttir Ramune Pekarskyte Elísabet Gunnarsdóttir Steinunn Björnsdóttir Þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti