Þing kemur saman í síðasta sinn fyrir kosningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. september 2017 08:45 Frá upphafi þings í haust þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína. vísir/ernir Þing kemur saman í síðasta skipti fyrir Alþingiskosningarnar sem verða þann 28. október næstkomandi. Hefst þingfundur klukkan 13:30. Fimm flokkar á þingi, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn, Viðreisn og Björt framtíð standa að samkomulagi sem gert var á þingi í gær um framhald þingstarfa og þinglok. Samfylkingin og Píratar styðja samkomulagið en óskuðu eftir því að vera ekki hluti af því. Ástæðan fyrir hjásetu þeirra er að ekki var fallist á tillögu um að á komandi kjörtímabili yrði unnt að breyta stjórnarskránni með öðrum hætti en kveðið er á um nú.Rætt var við fulltrúa Samfylkingarinnar og Pírata um niðurstöðuna í kvöldfréttum í gær sem og forseta Alþingis.Samkomulag náðist um fimm mál. Þar á meðal er frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um uppreist æru og breytingar á útlendingalögum þar sem sett verður inn bráðabirgðaákvæði um vegalaus börn sem tryggir til að mynda stúlkunum Hanyie og Mary öryggi hér á landi ásamt fleiri börnum hælisleitenda. Þá mun velferðarnefnd ræða tvö frumvörp er varða lögfestingu NPA – notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlaða og fjalla um yfirlýsingu sem formenn flokkanna hyggjast undirrita varðandi það hvaða vinna þurfi að eiga sér stað þannig að það mál fáist afgreitt fyrir áramót ef nýtt Alþingi kýs að gera það. Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26. september 2017 00:01 Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25. september 2017 22:19 Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25. september 2017 18:53 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Þing kemur saman í síðasta skipti fyrir Alþingiskosningarnar sem verða þann 28. október næstkomandi. Hefst þingfundur klukkan 13:30. Fimm flokkar á þingi, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn, Viðreisn og Björt framtíð standa að samkomulagi sem gert var á þingi í gær um framhald þingstarfa og þinglok. Samfylkingin og Píratar styðja samkomulagið en óskuðu eftir því að vera ekki hluti af því. Ástæðan fyrir hjásetu þeirra er að ekki var fallist á tillögu um að á komandi kjörtímabili yrði unnt að breyta stjórnarskránni með öðrum hætti en kveðið er á um nú.Rætt var við fulltrúa Samfylkingarinnar og Pírata um niðurstöðuna í kvöldfréttum í gær sem og forseta Alþingis.Samkomulag náðist um fimm mál. Þar á meðal er frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um uppreist æru og breytingar á útlendingalögum þar sem sett verður inn bráðabirgðaákvæði um vegalaus börn sem tryggir til að mynda stúlkunum Hanyie og Mary öryggi hér á landi ásamt fleiri börnum hælisleitenda. Þá mun velferðarnefnd ræða tvö frumvörp er varða lögfestingu NPA – notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlaða og fjalla um yfirlýsingu sem formenn flokkanna hyggjast undirrita varðandi það hvaða vinna þurfi að eiga sér stað þannig að það mál fáist afgreitt fyrir áramót ef nýtt Alþingi kýs að gera það.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26. september 2017 00:01 Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25. september 2017 22:19 Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25. september 2017 18:53 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
„Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26. september 2017 00:01
Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25. september 2017 22:19
Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25. september 2017 18:53