„Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. september 2017 17:19 Þórunn skipaði annað sæti listans fyrir kosningarnar á síðasta ári en sækist nú eftir fyrsta sæti. Hún veltir því fyrir sér hvort fyrrum forsætisráðherra hafi ekki þorað að taka slaginn. Vísir/Samsett Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, velti fyrir sér hvort Sigmundur Davíð Guðlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði einfaldlega ekki þorað að taka slaginn við sig um oddvitasæti Norðausturkjördæmis í þingkosningunum sem eru að fara í hönd. Þórunn tilkynnti á föstudag að hún hefði ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi og veitti þannig Sigmundi mótframboð. Sigmundur tilkynnti aftur á móti í dag, með ítarlegu bréfi sem hann birti á vefsíðu sinni að hann hygðist yfirgefa Framsóknarflokkinn. Þar segir meðal annars að vinnubrögð flokksins væru honum þvert um geð. Í útvarpsfréttum á Bylgjunni ræddi fréttamaður við Þórunni Egilsdóttur sem segir ákvörðun Sigmundar ekki koma sér á óvart. Hann hafi ekki unnið mikið með þeim upp á síðkastið og þá hafi hann ekki heldur „verið í takt“ við flokksfélaga sína í Framsókn. Aðspurð hvort hún telji að þetta komi til með að skaða Framsóknarflokkinn svarar Þórunn að það eigi eftir að koma í ljóst hvernig þetta spilast en hún segir að það hafi verið hugur í Framsóknarmönnum á málefnalegum og góðum fundi í dag. „Menn eru bara tilbúnir í kosningar,“ segir Þórunn að endingu. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, velti fyrir sér hvort Sigmundur Davíð Guðlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði einfaldlega ekki þorað að taka slaginn við sig um oddvitasæti Norðausturkjördæmis í þingkosningunum sem eru að fara í hönd. Þórunn tilkynnti á föstudag að hún hefði ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi og veitti þannig Sigmundi mótframboð. Sigmundur tilkynnti aftur á móti í dag, með ítarlegu bréfi sem hann birti á vefsíðu sinni að hann hygðist yfirgefa Framsóknarflokkinn. Þar segir meðal annars að vinnubrögð flokksins væru honum þvert um geð. Í útvarpsfréttum á Bylgjunni ræddi fréttamaður við Þórunni Egilsdóttur sem segir ákvörðun Sigmundar ekki koma sér á óvart. Hann hafi ekki unnið mikið með þeim upp á síðkastið og þá hafi hann ekki heldur „verið í takt“ við flokksfélaga sína í Framsókn. Aðspurð hvort hún telji að þetta komi til með að skaða Framsóknarflokkinn svarar Þórunn að það eigi eftir að koma í ljóst hvernig þetta spilast en hún segir að það hafi verið hugur í Framsóknarmönnum á málefnalegum og góðum fundi í dag. „Menn eru bara tilbúnir í kosningar,“ segir Þórunn að endingu.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56
Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels