Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínuna Skugga-Sveinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2017 23:49 Geysir frumsýndi í gær haust- og vetrarlínuna 2017 sem ber nafnið Skugga-Sveinn Saga Sig/Sunday & White Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. Það var því þétt setið en línan fékk frábærar viðbrögð frá áhorfendum. Glamour sýndi í beinni útsendingu frá sýningunni hér á Vísi í gær en myndbandið frá sýningunni má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má sjá nokkrar myndir af línunni og frá þessum flotta tískuviðburði.Sjá einnig: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir en Skugga-Sveinn er hennar fjórða lína fyrir Geysi. Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar hversdagslífi í borginni, með sterkum vísunum í íslenskan lista- og menningarheim. Haustherferðin sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Að lokinni sýningunni í gær hélt DJ Margeir uppi stuðinu langt fram á kvöld. Léttar veitingar voru í boði og sýningagestir voru leystir út með ýmsum glaðningum.Myndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigErna Hreinsdóttir og Rut SigurðardóttirSunday & WhiteKaren Lind Tómasdóttir, Guðrún Helga Sortveit og Birgitta Líf BjörnsdóttirSunday & WhiteÞað var þétt setið á tískusýningu Geysis og færri komust að en vildu.Sunday & White Tengdar fréttir Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30 Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. Það var því þétt setið en línan fékk frábærar viðbrögð frá áhorfendum. Glamour sýndi í beinni útsendingu frá sýningunni hér á Vísi í gær en myndbandið frá sýningunni má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má sjá nokkrar myndir af línunni og frá þessum flotta tískuviðburði.Sjá einnig: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir en Skugga-Sveinn er hennar fjórða lína fyrir Geysi. Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar hversdagslífi í borginni, með sterkum vísunum í íslenskan lista- og menningarheim. Haustherferðin sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Að lokinni sýningunni í gær hélt DJ Margeir uppi stuðinu langt fram á kvöld. Léttar veitingar voru í boði og sýningagestir voru leystir út með ýmsum glaðningum.Myndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigErna Hreinsdóttir og Rut SigurðardóttirSunday & WhiteKaren Lind Tómasdóttir, Guðrún Helga Sortveit og Birgitta Líf BjörnsdóttirSunday & WhiteÞað var þétt setið á tískusýningu Geysis og færri komust að en vildu.Sunday & White
Tengdar fréttir Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30 Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30
Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00