FH-strákarnir eru að bæta sig hjá Eggerti Bogasyni | Mímir með met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2017 15:30 Mímir Sigurðsson. Mynd/Heimasíða FH Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Mímir Sigurðsson setti nýtt Íslandsmet pilta 18 til 19 ára í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 54,43 metra. Mímir bætti með þessu piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Mímir er enn á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta ári. Valdimar Hjalti Erlendsson (Valdimarssonar) bætti sig um tæpa fimm metra og kastaði hann kringlunni lengst 54,54 metra með 1,5 kg kringlu. Með þessu kasti er hann orðinn fjórði besti kringlukastarinn í flokki pilta 16 til 17 ára. Valdimar er enn á yngra ári í þessum flokki og hann byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en á þessu ári. Faðir hans, Erlendur Valdimarsson, er næstbesti kringlukastari Íslendinga frá upphafi en hann kastaði kringlunni lengst 64,32 metra árið 1974. Þjálfari beggja þessara efnilegu kringlukastara er kastþjálfari FH-inga, Eggert Bogason. Eggert Bogason á sjálfur fimmta besta árangur hjá íslenskum kringlukastara frá upphafi. Íslandsmetið í kringlukasti karla á Vésteinn Hafsteinsson en hann kastaði lengst 67.64 metra árið 1989. Guðni Valur Guðnason er kominn upp í þriðja sæti á listanum á eftir þeim Vésteini og Erlendi. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Mímir Sigurðsson setti nýtt Íslandsmet pilta 18 til 19 ára í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 54,43 metra. Mímir bætti með þessu piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Mímir er enn á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta ári. Valdimar Hjalti Erlendsson (Valdimarssonar) bætti sig um tæpa fimm metra og kastaði hann kringlunni lengst 54,54 metra með 1,5 kg kringlu. Með þessu kasti er hann orðinn fjórði besti kringlukastarinn í flokki pilta 16 til 17 ára. Valdimar er enn á yngra ári í þessum flokki og hann byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en á þessu ári. Faðir hans, Erlendur Valdimarsson, er næstbesti kringlukastari Íslendinga frá upphafi en hann kastaði kringlunni lengst 64,32 metra árið 1974. Þjálfari beggja þessara efnilegu kringlukastara er kastþjálfari FH-inga, Eggert Bogason. Eggert Bogason á sjálfur fimmta besta árangur hjá íslenskum kringlukastara frá upphafi. Íslandsmetið í kringlukasti karla á Vésteinn Hafsteinsson en hann kastaði lengst 67.64 metra árið 1989. Guðni Valur Guðnason er kominn upp í þriðja sæti á listanum á eftir þeim Vésteini og Erlendi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira