VG stærsti flokkurinn í nýjum þjóðarpúlsi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2017 12:45 Vinstri grænir og Sjálfstæðisflokkur eru samanlagt með 48,5% fylgi. visir/anton brink Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur mest fylgi flokka samvkæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups. RÚV greinir frá. Vinstri grænir mælast með 25,4% fylgi en flokkurinn mældist sömuleiðis stærstur í könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, með 28,8% fylgi. Könnun Gallup var gerð frá 15. til 28. september en Félagsvísindastofnun framkvæmdi sína könnun 24. til 28. september. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með 23,1% fylgi samkvæmt Gallup, Píratar með 10,3%, Flokkur fólksins með 10,1%, Framsóknarflokkurinn með 9,9% fylgi og Samfylkingin 9,3%. Björt framtíð mælist með 4,6% fylgi og Viðreisn 3,6%. Flokkarnir mynduðu síðustu ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki en næðu ekki manni á þing miðað við þessar tölur. Þetta var líka niðurstaða könnunar Félagsvísindastofnunar. Aðrir flokkar mælast samanlagt með 3,7% fylgi. Þar fékk Miðfokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar rúm 2%. Flokkurinn er þó nýr af nálinni en könnunin var gerð á dögunum 15. til 28. september. Tæplega 7% taka ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um 6% myndu skila auðu eða ekki kjósa. Um netkönnun var að ræða og var úrtakið 4.092. Þátttökuhlutfall var 60%.Fjallað var um niðurstöðu könnunar Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið í morgun. Kosningar 2017 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur mest fylgi flokka samvkæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups. RÚV greinir frá. Vinstri grænir mælast með 25,4% fylgi en flokkurinn mældist sömuleiðis stærstur í könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, með 28,8% fylgi. Könnun Gallup var gerð frá 15. til 28. september en Félagsvísindastofnun framkvæmdi sína könnun 24. til 28. september. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með 23,1% fylgi samkvæmt Gallup, Píratar með 10,3%, Flokkur fólksins með 10,1%, Framsóknarflokkurinn með 9,9% fylgi og Samfylkingin 9,3%. Björt framtíð mælist með 4,6% fylgi og Viðreisn 3,6%. Flokkarnir mynduðu síðustu ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki en næðu ekki manni á þing miðað við þessar tölur. Þetta var líka niðurstaða könnunar Félagsvísindastofnunar. Aðrir flokkar mælast samanlagt með 3,7% fylgi. Þar fékk Miðfokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar rúm 2%. Flokkurinn er þó nýr af nálinni en könnunin var gerð á dögunum 15. til 28. september. Tæplega 7% taka ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um 6% myndu skila auðu eða ekki kjósa. Um netkönnun var að ræða og var úrtakið 4.092. Þátttökuhlutfall var 60%.Fjallað var um niðurstöðu könnunar Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið í morgun.
Kosningar 2017 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira