Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2017 15:00 Lewis Hamilton stóð á efsta þrepinu á verðlaunapallinnum í dag. Max Verstappen og Daniel Ricciardo veittu honum félagsskap þar. Vísir/Getty Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? „Áhorfendur eru búnir að vera frábærir í dag. Það er langt síðan við höfum séð í sjóinn af brautinni. Max [Verstappen] var fljótur í dag og ók góða keppni. Ég þurfti að hafa mig allan við til að hafa stjórn á aðstæðum og eiga svar við lokaatlögunni frá Max,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Hraðinn í dag var góður, ég var samkeppnishæfari á mjúku dekkjunum en þeim ofur-mjúku. Bíllinn er að ná framförum í hverri keppni, verst að það er erfitt að taka fram úr hér,“ sagði Max Verstappen á verðlaunapallinum. Verstappen var valinn ökumaður dagsins af áhorfendum. „Ég setti mér markmið fyrir helgina, það var að ná í verðlaun á Suzuka. Það tókst. Þegar dreifðist úr keppendum var lítið að frétta hjá mér þangað til Valtteri [Bottas] veitti mér keppni undir lokin svo það lífgaði upp á loka hringina,“ sagði Daniel Ricciardo á verðlaunapallinum. „Lewis ók góða keppni og fór varlega með dekkin. Ferrari ók góða keppni með Kimi Raikkonen og þeir sýndu hvað þeir geta,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1.Kimi Raikkonen ók vel í dag á Ferrari bílnum. Hann tók fram úr talsverðum fjölda ökumanna og vann sig að endingu úr 10. sæti í það fimmta.Vísir/Gstty„Okkur hefur gengið vel að þróa bílinn undanfarið og það er öllu okkar starfsfólki að þakka sem fórnar tíma með fjölskyldum sínum til að gera okkur kleift að berjast. Við eigum að geta barist í öllum keppnum sem eftir eru á tímabilinu,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Óheppni Ferrari er ótrúleg. Lewis ók frábæra keppni í dag. Það er frábært að sjá að við getum átt svona keppnir. Það er ekkert sem var að hrjá Lewis undir lokin. Hann var bara búinn að slá aðeins af til að spara vél og dekk og þá fannst honum eitthvað vera að sem ekki var. Valtteri [Bottas] var góður í dag, hann kom vel til baka eftir refsinguna á ráslínu,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Okkur er ætlað að vera gagnrýnin. Við sem lið höfum náð frábærum árangri í ár. Eina sem við getum gert er að stíga upp, nú tökum við okkur smá hvíld og komum svo sterkari til baka í þeim fjórum keppnum sem eru eftir,“ sagði Sebastian Vettel eftir að hann hafði fallið úr keppni. „Ég veit ekki hvort við erum með annan besta bílinn, ég ók bara mínum bíl í dag. Það er öruggt að við þurfum að bæta áreiðanleikan en það er gefið,“ sagði Kimi Raikkonen sem endaði í fimmta sæti á Ferrari bílnum. „Keppnisáætlunin var góð og hún gekk upp í dag. Það var gaman af þessu, hins vegar var synd að við gátum ekki losað okkur við Red Bull bílinn í undir lokin og náð í verðlaun,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fjórði í dag á Mercedes. Formúla Tengdar fréttir Jolyon Palmer víkur úr sæti eftir japanska kappaksturinn Jolyon Palmer hefur staðfest að hann muni ekki aka fleiri keppnir fyrir Renault liðið í ár. Carlos Sainz sem hefur þegar verið lánaður til Renault frá Toro Rosso fyrir næsta ár tekur sæti hans. 8. október 2017 06:00 Hamilton: Hver einasti hringur var góður Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta japanska-ráspól í dag. Hann hefur þá náð ráspól á öllum þeim brautum sem eru í notkun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 7. október 2017 23:00 Lewis Hamilton vann í Japan | Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 8. október 2017 06:27 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? „Áhorfendur eru búnir að vera frábærir í dag. Það er langt síðan við höfum séð í sjóinn af brautinni. Max [Verstappen] var fljótur í dag og ók góða keppni. Ég þurfti að hafa mig allan við til að hafa stjórn á aðstæðum og eiga svar við lokaatlögunni frá Max,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Hraðinn í dag var góður, ég var samkeppnishæfari á mjúku dekkjunum en þeim ofur-mjúku. Bíllinn er að ná framförum í hverri keppni, verst að það er erfitt að taka fram úr hér,“ sagði Max Verstappen á verðlaunapallinum. Verstappen var valinn ökumaður dagsins af áhorfendum. „Ég setti mér markmið fyrir helgina, það var að ná í verðlaun á Suzuka. Það tókst. Þegar dreifðist úr keppendum var lítið að frétta hjá mér þangað til Valtteri [Bottas] veitti mér keppni undir lokin svo það lífgaði upp á loka hringina,“ sagði Daniel Ricciardo á verðlaunapallinum. „Lewis ók góða keppni og fór varlega með dekkin. Ferrari ók góða keppni með Kimi Raikkonen og þeir sýndu hvað þeir geta,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1.Kimi Raikkonen ók vel í dag á Ferrari bílnum. Hann tók fram úr talsverðum fjölda ökumanna og vann sig að endingu úr 10. sæti í það fimmta.Vísir/Gstty„Okkur hefur gengið vel að þróa bílinn undanfarið og það er öllu okkar starfsfólki að þakka sem fórnar tíma með fjölskyldum sínum til að gera okkur kleift að berjast. Við eigum að geta barist í öllum keppnum sem eftir eru á tímabilinu,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Óheppni Ferrari er ótrúleg. Lewis ók frábæra keppni í dag. Það er frábært að sjá að við getum átt svona keppnir. Það er ekkert sem var að hrjá Lewis undir lokin. Hann var bara búinn að slá aðeins af til að spara vél og dekk og þá fannst honum eitthvað vera að sem ekki var. Valtteri [Bottas] var góður í dag, hann kom vel til baka eftir refsinguna á ráslínu,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Okkur er ætlað að vera gagnrýnin. Við sem lið höfum náð frábærum árangri í ár. Eina sem við getum gert er að stíga upp, nú tökum við okkur smá hvíld og komum svo sterkari til baka í þeim fjórum keppnum sem eru eftir,“ sagði Sebastian Vettel eftir að hann hafði fallið úr keppni. „Ég veit ekki hvort við erum með annan besta bílinn, ég ók bara mínum bíl í dag. Það er öruggt að við þurfum að bæta áreiðanleikan en það er gefið,“ sagði Kimi Raikkonen sem endaði í fimmta sæti á Ferrari bílnum. „Keppnisáætlunin var góð og hún gekk upp í dag. Það var gaman af þessu, hins vegar var synd að við gátum ekki losað okkur við Red Bull bílinn í undir lokin og náð í verðlaun,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fjórði í dag á Mercedes.
Formúla Tengdar fréttir Jolyon Palmer víkur úr sæti eftir japanska kappaksturinn Jolyon Palmer hefur staðfest að hann muni ekki aka fleiri keppnir fyrir Renault liðið í ár. Carlos Sainz sem hefur þegar verið lánaður til Renault frá Toro Rosso fyrir næsta ár tekur sæti hans. 8. október 2017 06:00 Hamilton: Hver einasti hringur var góður Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta japanska-ráspól í dag. Hann hefur þá náð ráspól á öllum þeim brautum sem eru í notkun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 7. október 2017 23:00 Lewis Hamilton vann í Japan | Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 8. október 2017 06:27 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jolyon Palmer víkur úr sæti eftir japanska kappaksturinn Jolyon Palmer hefur staðfest að hann muni ekki aka fleiri keppnir fyrir Renault liðið í ár. Carlos Sainz sem hefur þegar verið lánaður til Renault frá Toro Rosso fyrir næsta ár tekur sæti hans. 8. október 2017 06:00
Hamilton: Hver einasti hringur var góður Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta japanska-ráspól í dag. Hann hefur þá náð ráspól á öllum þeim brautum sem eru í notkun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 7. október 2017 23:00
Lewis Hamilton vann í Japan | Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 8. október 2017 06:27