Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 21:29 Katrín og Svandís hafa lengi verið í forystusveit VG. VÍSIR/Valli/GVA Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur. Kosningar 2017 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur.
Kosningar 2017 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels