Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 21:30 Justin Gatlin og Usain Bolt á verðlaunapallinum á HM í frjálsum í London. Vísir/Getty Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem heims- eða Ólympíumeistari er ekki á listanum yfir þá sem koma til greina sem besti frjálsíþróttamaður ársins.World 100m champion Justin Gatlin has been left off the list of nominees for the IAAF 2017 World Athlete of the Yearhttps://t.co/uncLGcLflXpic.twitter.com/Qh0zheSjh8 — BBC Sport (@BBCSport) October 2, 2017 Hinn 35 ára gamli Justin Gatlin vann Usain Bolt í síðasta hlaupi Bolt á HM í frjálsum sem fram fór í London í ágúst. Gatlin hefur tvisvar fallið á lyfjaprófi á ferlinum en kom til baka eftir bannið í bæði skiptin. Lord Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, var ekki alltof ánægður með sigur Justin Gatlin og þá var baulað á Bandaríkjamanninn inn á leikvanginum.Þessi tuttugu koma til greina sem besta frjálsíþróttafólk ársins 2017:And the male nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/lNimguGAaG — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Karlar: Mutaz Essa Barshim (Katar); Pawel Fajdek (Pólland); Mo Farah (Bretland); Sam Kendricks (Bandaríkin); Elijah Manangoi (Kenýa); Luvo Manyonga (Suður-Afríka); Omar McLeod (Jamaíka); Christian Taylor (Bandaríkin); Wayde van Niekerk (Suður-Afríka); Johannes Vetter (Þýskaland)The nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/thXnsHZ8yD — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Konur: Almaz Ayana (Eþíópía); Maria Lasitskene (Rússland); Hellen Obiri (Kenýa); Sally Pearson (Ástralía); Sandra Perkovic (Króatía); Brittney Reese (Bandaríkin); Caster Semenya (Suður-Afríka); Ekaterini Stefanidi (Grikkland); Nafissatou Thiam (Belgía); Anita Wlodarczyk (Pólland). Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem heims- eða Ólympíumeistari er ekki á listanum yfir þá sem koma til greina sem besti frjálsíþróttamaður ársins.World 100m champion Justin Gatlin has been left off the list of nominees for the IAAF 2017 World Athlete of the Yearhttps://t.co/uncLGcLflXpic.twitter.com/Qh0zheSjh8 — BBC Sport (@BBCSport) October 2, 2017 Hinn 35 ára gamli Justin Gatlin vann Usain Bolt í síðasta hlaupi Bolt á HM í frjálsum sem fram fór í London í ágúst. Gatlin hefur tvisvar fallið á lyfjaprófi á ferlinum en kom til baka eftir bannið í bæði skiptin. Lord Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, var ekki alltof ánægður með sigur Justin Gatlin og þá var baulað á Bandaríkjamanninn inn á leikvanginum.Þessi tuttugu koma til greina sem besta frjálsíþróttafólk ársins 2017:And the male nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/lNimguGAaG — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Karlar: Mutaz Essa Barshim (Katar); Pawel Fajdek (Pólland); Mo Farah (Bretland); Sam Kendricks (Bandaríkin); Elijah Manangoi (Kenýa); Luvo Manyonga (Suður-Afríka); Omar McLeod (Jamaíka); Christian Taylor (Bandaríkin); Wayde van Niekerk (Suður-Afríka); Johannes Vetter (Þýskaland)The nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/thXnsHZ8yD — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Konur: Almaz Ayana (Eþíópía); Maria Lasitskene (Rússland); Hellen Obiri (Kenýa); Sally Pearson (Ástralía); Sandra Perkovic (Króatía); Brittney Reese (Bandaríkin); Caster Semenya (Suður-Afríka); Ekaterini Stefanidi (Grikkland); Nafissatou Thiam (Belgía); Anita Wlodarczyk (Pólland).
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira