Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 21:30 Justin Gatlin og Usain Bolt á verðlaunapallinum á HM í frjálsum í London. Vísir/Getty Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem heims- eða Ólympíumeistari er ekki á listanum yfir þá sem koma til greina sem besti frjálsíþróttamaður ársins.World 100m champion Justin Gatlin has been left off the list of nominees for the IAAF 2017 World Athlete of the Yearhttps://t.co/uncLGcLflXpic.twitter.com/Qh0zheSjh8 — BBC Sport (@BBCSport) October 2, 2017 Hinn 35 ára gamli Justin Gatlin vann Usain Bolt í síðasta hlaupi Bolt á HM í frjálsum sem fram fór í London í ágúst. Gatlin hefur tvisvar fallið á lyfjaprófi á ferlinum en kom til baka eftir bannið í bæði skiptin. Lord Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, var ekki alltof ánægður með sigur Justin Gatlin og þá var baulað á Bandaríkjamanninn inn á leikvanginum.Þessi tuttugu koma til greina sem besta frjálsíþróttafólk ársins 2017:And the male nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/lNimguGAaG — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Karlar: Mutaz Essa Barshim (Katar); Pawel Fajdek (Pólland); Mo Farah (Bretland); Sam Kendricks (Bandaríkin); Elijah Manangoi (Kenýa); Luvo Manyonga (Suður-Afríka); Omar McLeod (Jamaíka); Christian Taylor (Bandaríkin); Wayde van Niekerk (Suður-Afríka); Johannes Vetter (Þýskaland)The nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/thXnsHZ8yD — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Konur: Almaz Ayana (Eþíópía); Maria Lasitskene (Rússland); Hellen Obiri (Kenýa); Sally Pearson (Ástralía); Sandra Perkovic (Króatía); Brittney Reese (Bandaríkin); Caster Semenya (Suður-Afríka); Ekaterini Stefanidi (Grikkland); Nafissatou Thiam (Belgía); Anita Wlodarczyk (Pólland). Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem heims- eða Ólympíumeistari er ekki á listanum yfir þá sem koma til greina sem besti frjálsíþróttamaður ársins.World 100m champion Justin Gatlin has been left off the list of nominees for the IAAF 2017 World Athlete of the Yearhttps://t.co/uncLGcLflXpic.twitter.com/Qh0zheSjh8 — BBC Sport (@BBCSport) October 2, 2017 Hinn 35 ára gamli Justin Gatlin vann Usain Bolt í síðasta hlaupi Bolt á HM í frjálsum sem fram fór í London í ágúst. Gatlin hefur tvisvar fallið á lyfjaprófi á ferlinum en kom til baka eftir bannið í bæði skiptin. Lord Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, var ekki alltof ánægður með sigur Justin Gatlin og þá var baulað á Bandaríkjamanninn inn á leikvanginum.Þessi tuttugu koma til greina sem besta frjálsíþróttafólk ársins 2017:And the male nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/lNimguGAaG — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Karlar: Mutaz Essa Barshim (Katar); Pawel Fajdek (Pólland); Mo Farah (Bretland); Sam Kendricks (Bandaríkin); Elijah Manangoi (Kenýa); Luvo Manyonga (Suður-Afríka); Omar McLeod (Jamaíka); Christian Taylor (Bandaríkin); Wayde van Niekerk (Suður-Afríka); Johannes Vetter (Þýskaland)The nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/thXnsHZ8yD — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Konur: Almaz Ayana (Eþíópía); Maria Lasitskene (Rússland); Hellen Obiri (Kenýa); Sally Pearson (Ástralía); Sandra Perkovic (Króatía); Brittney Reese (Bandaríkin); Caster Semenya (Suður-Afríka); Ekaterini Stefanidi (Grikkland); Nafissatou Thiam (Belgía); Anita Wlodarczyk (Pólland).
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira