Leita að krökkum í talsetningu á Lói - Þú flýgur aldrei einn Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2017 11:30 Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. Áheyrnarprufur fyrir talsetningu verða haldnar í Smárabíói, Kópavogi laugardaginn 21. október frá kl 10:00 til 14:00 en leitað er að strák á aldrinum 10-14 til þess að talsetja Lóa og stelpu á sama aldri til að talsetja Lóu. Lói – þú flýgur aldrei einn segir af lóu unga sem er ófleygur að hausti þegar farfuglarnir halda suður á bóginn. Hann verður að lifa af veturinn til að geta sameinast ástvinum sínum næsta vor. Saga er eftir Friðrik Erlingsson, leikstjórar eru Árni Ólafur Ásgeirsson og Gunnar Karlsson, sem jafnframt hannar útlit. Myndin verður sýnd um allan heim og búið er að selja hana til yfir 50 landa. Hér má skrá sig í prufu. Hér fyrir neðan er brotið úr myndinni sem notað er í prufunum. Lói - Áheyrnarpróf from Sagafilm Productions on Vimeo. Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. Áheyrnarprufur fyrir talsetningu verða haldnar í Smárabíói, Kópavogi laugardaginn 21. október frá kl 10:00 til 14:00 en leitað er að strák á aldrinum 10-14 til þess að talsetja Lóa og stelpu á sama aldri til að talsetja Lóu. Lói – þú flýgur aldrei einn segir af lóu unga sem er ófleygur að hausti þegar farfuglarnir halda suður á bóginn. Hann verður að lifa af veturinn til að geta sameinast ástvinum sínum næsta vor. Saga er eftir Friðrik Erlingsson, leikstjórar eru Árni Ólafur Ásgeirsson og Gunnar Karlsson, sem jafnframt hannar útlit. Myndin verður sýnd um allan heim og búið er að selja hana til yfir 50 landa. Hér má skrá sig í prufu. Hér fyrir neðan er brotið úr myndinni sem notað er í prufunum. Lói - Áheyrnarpróf from Sagafilm Productions on Vimeo.
Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira