Kubica klárar próf hjá Williams Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. október 2017 19:30 Robert Kubica í Renault gallanum. Vísir/Getty Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. Markmið Kubica er að snúa aftur til keppni í Formúlu 1 á næsta ári. Hann ók 2014 árgerðinni af Williams-bílnum. Hann ók bílnum fyrst á Silerstone brautinni á Bretlandi og svo núna í dag í Ungverjalandi. Williams liðið hefur sagt að nú hafi Kubica lokið annarri árangursríki prófraun. Ekkert hefur þó verið gefið út um hvort Kubica muni taka sæti Felipe Massa hjá liðinu á næsta ári. Paul di Resta, sem ók keppnisbíl Williams liðsins í ungverska kappakstrinum í ár í fjarveru Massa, sem var með sýkingu í eyra, er einnig mögulegur kostur til að taka sæti Massa á næsta ári. Di Resta er varaökumaður Williams liðsins. Hann mun aka 2014 bílnum á morgun í Ungverjalandi. Valið virðist standa á milli þeirra tveggja til að taka sæti Massa. Kubica ók í Formúlu 1 frá 2006 til 2010 og var einn mest spennandi ungi ökumaður sinnar kynslóðar. Hann slasaðist í rallý-keppni fyrir tímabilið 2011. Hann hefur hingað til ekki séð fram á raunverulega möguleika á endurkomu í Formúlu 1. Renault liðið kveikti neistann með nokkrum prófunum á þeirra vegum fyrr á þessu ári. Það verður áhugavert að sjá hvort Kubica fái sæti á næsta ári. Formúla Tengdar fréttir Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. Markmið Kubica er að snúa aftur til keppni í Formúlu 1 á næsta ári. Hann ók 2014 árgerðinni af Williams-bílnum. Hann ók bílnum fyrst á Silerstone brautinni á Bretlandi og svo núna í dag í Ungverjalandi. Williams liðið hefur sagt að nú hafi Kubica lokið annarri árangursríki prófraun. Ekkert hefur þó verið gefið út um hvort Kubica muni taka sæti Felipe Massa hjá liðinu á næsta ári. Paul di Resta, sem ók keppnisbíl Williams liðsins í ungverska kappakstrinum í ár í fjarveru Massa, sem var með sýkingu í eyra, er einnig mögulegur kostur til að taka sæti Massa á næsta ári. Di Resta er varaökumaður Williams liðsins. Hann mun aka 2014 bílnum á morgun í Ungverjalandi. Valið virðist standa á milli þeirra tveggja til að taka sæti Massa. Kubica ók í Formúlu 1 frá 2006 til 2010 og var einn mest spennandi ungi ökumaður sinnar kynslóðar. Hann slasaðist í rallý-keppni fyrir tímabilið 2011. Hann hefur hingað til ekki séð fram á raunverulega möguleika á endurkomu í Formúlu 1. Renault liðið kveikti neistann með nokkrum prófunum á þeirra vegum fyrr á þessu ári. Það verður áhugavert að sjá hvort Kubica fái sæti á næsta ári.
Formúla Tengdar fréttir Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00
Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30