Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í rauða sófanum á ritstjórnarskrifstofu Vísis.Vísir/Stefán
Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag.
Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis, þar sem lesendur eru hvattir til að taka beinan þátt með því að skrifa spurningar í ummæli við útsendinguna.