Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis

Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis en þar geta áhorfendur sent inn spurningar til Guðlaugs Þórs, og þannig tekið þátt í umræðunum.
Fyrir útsendingu er hægt að senda spurningar á netfangið hulda@365.is.
Tengdar fréttir

Segir Sjálfstæðisflokkinn óstöðugan í samstarfi
Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi.

Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis.

Kosningaspjall Vísis: Frambjóðendur svara spurningum lesenda í beinni útsendingu
Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 9. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 28. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis.

Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna
Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata.

Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis.