Ed Sheeran handleggsbrotinn eftir að ekið var á hann Birgir Olgeirsson skrifar 16. október 2017 11:02 Ed Sheeran Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var fluttur á spítala nú í morgun eftir að hafa handleggsbrotnað í umferðarslysi. Breskir fjölmiðlar segja ökumann hafa ekið á Sheeran sem var hjólandi í borginni London. Er vitnað í skrif ástralska plötusnúðarins DJ Smallzy sem segir Sheeran hafa handleggsbrotnað í slysinu. Sheeran átti fyrir höndum tónleikaferð um Asíu og gæti því þetta slys sett strik í reikninginn. Hann virðist vera nokkur hrakfallabálkur en þess er skemmst að minnast að hann var á ferðalagi hér á landi og brenndist illa eftir að hafa stigið í hver.Sjá einnig:Steig í hver og brenndist illa Sheeran birti sjálfur mynd af sér á Instagram þar sem hann segist hafa lent í smá slysi og bíði eftir niðurstöðum lækna. Ive had a bit of a bicycle accident and I'm currently waiting on some medical advice, which may affect some of my upcoming shows. Please stay tuned for further news. Ed x A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Oct 16, 2017 at 3:50am PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var fluttur á spítala nú í morgun eftir að hafa handleggsbrotnað í umferðarslysi. Breskir fjölmiðlar segja ökumann hafa ekið á Sheeran sem var hjólandi í borginni London. Er vitnað í skrif ástralska plötusnúðarins DJ Smallzy sem segir Sheeran hafa handleggsbrotnað í slysinu. Sheeran átti fyrir höndum tónleikaferð um Asíu og gæti því þetta slys sett strik í reikninginn. Hann virðist vera nokkur hrakfallabálkur en þess er skemmst að minnast að hann var á ferðalagi hér á landi og brenndist illa eftir að hafa stigið í hver.Sjá einnig:Steig í hver og brenndist illa Sheeran birti sjálfur mynd af sér á Instagram þar sem hann segist hafa lent í smá slysi og bíði eftir niðurstöðum lækna. Ive had a bit of a bicycle accident and I'm currently waiting on some medical advice, which may affect some of my upcoming shows. Please stay tuned for further news. Ed x A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on Oct 16, 2017 at 3:50am PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48