Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. október 2017 13:36 Sigmundur Davíð er stofnandi og formaður Miðflokksins sem þýður fram til þings í öllum kjördæmum. Vísir/anton Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57