Geir á ekki von á tryllingskasti frá Hreiðari Levý Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 12:00 Hreiðar Levý Guðmundsson á ÓL-silfur í safninu. vísir/anton brink Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær þrjá markverði í 20 manna landsliðshóp sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum 26. og 28. október. Geir valdi fastamennina Björgvin Pál Gústavsson, Haukum, og Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV, auk þess sem að FH-ingurinn Ágúst Elí Björgvinsson fékk kallið að þessu sinni en hann hefur verið að spila vel fyrir Hafnafjarðarliðið. Þrátt fyrir að fara á kostum í byrjun deildarinnar fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, ekki kallið en hann er næst besti markvörður deildarinnar samkvæmt tölfræði HB Statz á eftir Björgvin Páli. Hreiðar var í viðtali í Akraborginni á X977 í gær áður en hópurinn var tilkynntur en þar var hann spurður um vonir og væntingar til þess að fá aftur tækifæri með landsliðinu. „Ég myndi aldrei segja nei við landsliðinu. Ætli að það standi ekki,“ segir Hreiðar Levý sem væri alveg til í að endurnýja kynnin við Björgvin Pál en saman stóðu þeir vaktina í Peking þegar Ísland fékk silfur á ÓL 2008. „Það væri dálítil rómantík yfir því, ég neita því ekki,“ segir Hreiðar Levý sem var svo spurður hvort HSÍ-forystan eða Geir ættu von á einhverju tryllingskasti frá honum yrði hann ekki valinn, sem varð svo raunin. „Nei, það er ég ekki að fara að gera. Ég er rosalega lítið í tryllingsköstum yfir höfuð. Ég er rólyndismaður. Við sjáum bara hvað verður,“ segir Hreiðar Levý Guðmundsson. Viðtalið úr Akraborginni má heyra hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær þrjá markverði í 20 manna landsliðshóp sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum 26. og 28. október. Geir valdi fastamennina Björgvin Pál Gústavsson, Haukum, og Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV, auk þess sem að FH-ingurinn Ágúst Elí Björgvinsson fékk kallið að þessu sinni en hann hefur verið að spila vel fyrir Hafnafjarðarliðið. Þrátt fyrir að fara á kostum í byrjun deildarinnar fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, ekki kallið en hann er næst besti markvörður deildarinnar samkvæmt tölfræði HB Statz á eftir Björgvin Páli. Hreiðar var í viðtali í Akraborginni á X977 í gær áður en hópurinn var tilkynntur en þar var hann spurður um vonir og væntingar til þess að fá aftur tækifæri með landsliðinu. „Ég myndi aldrei segja nei við landsliðinu. Ætli að það standi ekki,“ segir Hreiðar Levý sem væri alveg til í að endurnýja kynnin við Björgvin Pál en saman stóðu þeir vaktina í Peking þegar Ísland fékk silfur á ÓL 2008. „Það væri dálítil rómantík yfir því, ég neita því ekki,“ segir Hreiðar Levý sem var svo spurður hvort HSÍ-forystan eða Geir ættu von á einhverju tryllingskasti frá honum yrði hann ekki valinn, sem varð svo raunin. „Nei, það er ég ekki að fara að gera. Ég er rosalega lítið í tryllingsköstum yfir höfuð. Ég er rólyndismaður. Við sjáum bara hvað verður,“ segir Hreiðar Levý Guðmundsson. Viðtalið úr Akraborginni má heyra hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22
Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00