Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis, þar sem lesendur eru hvattir til að taka beinan þátt með því að skrifa spurningar í ummæli við útsendinguna.

Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, segir flokkinn reiðubúinn að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum.
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis.