Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 10:08 Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut ekki endurkjör. Vísir/Vilhelm Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. Þar með eru lokatölur komnar af landinu öllu. Í Norðvesturkjördæmi ber hæst að Sjálfstæðisflokkurinn missir einn þingmann og Píratar ná ekki manni inn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 24,54 prósent. Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins nær ekki sæti á Alþingi á ný. Framsóknarflokkurinn hlaut næstflest atkvæði eða 18,42 prósent og heldur sínum tveimur þingsætum. Vinstri græn fylgja þar á eftir með 17,78 prósent atkvæða og heldur sínum eina þingmanni kjördæmisins, Lilju Rafney Magnúsdóttur. Miðflokkurinn hlaut 14,24 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn. Samfylkingin hlaut 9,74 prósent atkvæða og heldur Guðjón S. Brjánsson sæti sínu. Píratar hluti 6,78 prósent atkvæða og ná ekki manni inn í kjördæminu og er Eva Pandora Baldursdóttir dottin út. Flokkur fólksins hlaut 5,28 prósent atkvæða og nær ekki manni inn í kjördæminu. Viðreisn hlaut 2,45 prósent atkvæða og Björt framtíð 0,78 prósent. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Fleiri fréttir Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. Þar með eru lokatölur komnar af landinu öllu. Í Norðvesturkjördæmi ber hæst að Sjálfstæðisflokkurinn missir einn þingmann og Píratar ná ekki manni inn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 24,54 prósent. Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins nær ekki sæti á Alþingi á ný. Framsóknarflokkurinn hlaut næstflest atkvæði eða 18,42 prósent og heldur sínum tveimur þingsætum. Vinstri græn fylgja þar á eftir með 17,78 prósent atkvæða og heldur sínum eina þingmanni kjördæmisins, Lilju Rafney Magnúsdóttur. Miðflokkurinn hlaut 14,24 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn. Samfylkingin hlaut 9,74 prósent atkvæða og heldur Guðjón S. Brjánsson sæti sínu. Píratar hluti 6,78 prósent atkvæða og ná ekki manni inn í kjördæminu og er Eva Pandora Baldursdóttir dottin út. Flokkur fólksins hlaut 5,28 prósent atkvæða og nær ekki manni inn í kjördæminu. Viðreisn hlaut 2,45 prósent atkvæða og Björt framtíð 0,78 prósent.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Fleiri fréttir Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01