Hélt hann næði ekki inn á þing þegar hann sofnaði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. október 2017 09:46 Þingmaðurinn árrisuli var glaður þegar lokatölur úr kjördæminu sýna að hann er kjörinn til Alþingis. Vísir.is/ Laufey Elíasdóttir Andrés Ingi Jónsson, sem skipar 3. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi Norður, fór að sofa um fjögurleytið í nótt með það efst í huga að hann næði ekki inn á þing. Andrés var aftur á móti himinlifandi þegar hann vaknaði í morgun við þær fréttir að hann er vissulega orðinn þingmaður. „Þetta er eitthvað sem ég vissi að gæti gerst þannig að ég var ekkert að æsa mig allt of mikið,“ segir Andrés í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvernig í ósköpunum honum tókst að festa svefn. Þingmaðurinn hyggst fagna fréttunum með því að snæða dögurð með fjölskyldunni sinni en hann bíður spenntur eftir því að fjölskylda sín brölti á fætur en ætlar þó að leyfa þeim að vakna í rólegheitunum. Andrés gat lítið tjáð sig um úrslit kosninganna því hann hafði ekki rýnt nægilega vel í tölurnar. Til stendur að þingflokkurinn hittist í dag á fundi til þess að ræða stöðuna og skrefin framundan. „Þetta er náttúrulega ágæt útkoma fyrir okkur. Þetta er bæting frá síðustu kosningum,“ segir Andrés en bætir þó við að þetta sé frekar flókin staða til að vinna úr.Pínu endurtekið efni.: Ég fór að sofa utan þings. Vaknaði þingmaður. Þakklátur og glaður! #kosningar https://t.co/C0BiTXHx0B— Andrés Ingi (@andresingi) October 29, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, sem skipar 3. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi Norður, fór að sofa um fjögurleytið í nótt með það efst í huga að hann næði ekki inn á þing. Andrés var aftur á móti himinlifandi þegar hann vaknaði í morgun við þær fréttir að hann er vissulega orðinn þingmaður. „Þetta er eitthvað sem ég vissi að gæti gerst þannig að ég var ekkert að æsa mig allt of mikið,“ segir Andrés í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvernig í ósköpunum honum tókst að festa svefn. Þingmaðurinn hyggst fagna fréttunum með því að snæða dögurð með fjölskyldunni sinni en hann bíður spenntur eftir því að fjölskylda sín brölti á fætur en ætlar þó að leyfa þeim að vakna í rólegheitunum. Andrés gat lítið tjáð sig um úrslit kosninganna því hann hafði ekki rýnt nægilega vel í tölurnar. Til stendur að þingflokkurinn hittist í dag á fundi til þess að ræða stöðuna og skrefin framundan. „Þetta er náttúrulega ágæt útkoma fyrir okkur. Þetta er bæting frá síðustu kosningum,“ segir Andrés en bætir þó við að þetta sé frekar flókin staða til að vinna úr.Pínu endurtekið efni.: Ég fór að sofa utan þings. Vaknaði þingmaður. Þakklátur og glaður! #kosningar https://t.co/C0BiTXHx0B— Andrés Ingi (@andresingi) October 29, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira