Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. október 2017 09:01 Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem leiðir lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, fagnaði ákaft á kosningavöku flokksins sem haldin var í Iðnó. Vísir.is/ Laufey Elíasdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. Ólafur Þór Gunnarsson sem er í öðru sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi er sá þingmaður. Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem skipar fimmta sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, mælist ekki inni þegar atkvæðin eru talin. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 30,89% atkvæða í Suðvesturkjördæmi og er jafnframt stærsti flokkurinn. Á eftir honum eru Vinstri græn sem hlutu 13,62% atkvæða. Samfylkingin hlaut 12, 15% atkvæða en Guðmundur Andri Thorsson, sem leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, er nýr þingmaður þegar atkvæði kjördæmisins eru talin.Hinn nýstofnaði Miðflokkur hlaut gott gengi í Suðvesturkjördæmi og endaði með 9,48% atkvæða. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, átti einnig góðu gengi að fagna en flokkurinn hlaut 9, 47 samkvæmt lokatölum úr kjördæminu. Píratar fylgdu fast á eftir með 8,3% atkvæða og því næst Framsóknarflokkur með 7,94% atkvæða. Flokkur fólksins hlaut 6,49% atkvæða. Björt framtíð hlaut 1,52% atkvæða og Alþýðufylkingin endaði með 0,13% atkvæða þegar lokatölur liggja fyrir. Kosningar 2017 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. Ólafur Þór Gunnarsson sem er í öðru sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi er sá þingmaður. Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem skipar fimmta sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, mælist ekki inni þegar atkvæðin eru talin. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 30,89% atkvæða í Suðvesturkjördæmi og er jafnframt stærsti flokkurinn. Á eftir honum eru Vinstri græn sem hlutu 13,62% atkvæða. Samfylkingin hlaut 12, 15% atkvæða en Guðmundur Andri Thorsson, sem leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, er nýr þingmaður þegar atkvæði kjördæmisins eru talin.Hinn nýstofnaði Miðflokkur hlaut gott gengi í Suðvesturkjördæmi og endaði með 9,48% atkvæða. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, átti einnig góðu gengi að fagna en flokkurinn hlaut 9, 47 samkvæmt lokatölum úr kjördæminu. Píratar fylgdu fast á eftir með 8,3% atkvæða og því næst Framsóknarflokkur með 7,94% atkvæða. Flokkur fólksins hlaut 6,49% atkvæða. Björt framtíð hlaut 1,52% atkvæða og Alþýðufylkingin endaði með 0,13% atkvæða þegar lokatölur liggja fyrir.
Kosningar 2017 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent