„Aðal hugsjónin mín er að reyna að útrýma fátækt á Íslandi“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 01:37 Inga Sæland fagnar með sínu fólki á kosningavöku Flokks fólksins. Vísir/Ernir „Ég átti ekki vona á þessu. Ég er bara auðmjúk,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem er með fjóra menn á þingi eins og staðan er núna. Hún þakkar góðu starfi flokksins og kjósendum sínum þennan árangur. „Það er ekki hægt að þakka neinu öðru en þeim sem tóku utan um okkar litla flokk og hófu okkur upp þar sem við erum núna.“ Hún segist ekki geta áttað sig á því hvað varð til þess flokkurinn tók þetta mikla stökk á kosningadag en flokkurinn hafði ekki mælst á þingi í skoðanakönnunum vikuna fyrir kosningar. Hún segist ekki útiloka samstarf við neinn flokk. „Ég hef ævinlega sagt það að við störfum með öllum sem vilja taka utan um okkar hugsjónir. Aðalhugsjónin mín er að reyna að útrýma fátækt á Íslandi. Ég get ekki séð annað en að allir sem störfuðu í þessari kosningabaráttu séu á því plani. Það er mín bjargfasta trú og von að við sýnum þann þroska að taka utan um fólkið okkar og gera það vel.“ Hún segir að hún verði eflaust steinhissa þegar hún mætir á þingið yfir því hennar rödd sé komin þangað, aðspurð hvert verður hennar fyrsta verk sem þingmaður. „En að öðru leyti veit ég ekkert hvað verður um mig, hvort sem ég verð í meiri- eða minnihluta. Ég mun halda ótrauð áfram þeirri vegferð sem ég hef hafið.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Flokkur fólksins fagnaði innilega fyrstu tölum Voru með þrjá menn á þingi eftir fyrstu tölur. 28. október 2017 23:09 Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
„Ég átti ekki vona á þessu. Ég er bara auðmjúk,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem er með fjóra menn á þingi eins og staðan er núna. Hún þakkar góðu starfi flokksins og kjósendum sínum þennan árangur. „Það er ekki hægt að þakka neinu öðru en þeim sem tóku utan um okkar litla flokk og hófu okkur upp þar sem við erum núna.“ Hún segist ekki geta áttað sig á því hvað varð til þess flokkurinn tók þetta mikla stökk á kosningadag en flokkurinn hafði ekki mælst á þingi í skoðanakönnunum vikuna fyrir kosningar. Hún segist ekki útiloka samstarf við neinn flokk. „Ég hef ævinlega sagt það að við störfum með öllum sem vilja taka utan um okkar hugsjónir. Aðalhugsjónin mín er að reyna að útrýma fátækt á Íslandi. Ég get ekki séð annað en að allir sem störfuðu í þessari kosningabaráttu séu á því plani. Það er mín bjargfasta trú og von að við sýnum þann þroska að taka utan um fólkið okkar og gera það vel.“ Hún segir að hún verði eflaust steinhissa þegar hún mætir á þingið yfir því hennar rödd sé komin þangað, aðspurð hvert verður hennar fyrsta verk sem þingmaður. „En að öðru leyti veit ég ekkert hvað verður um mig, hvort sem ég verð í meiri- eða minnihluta. Ég mun halda ótrauð áfram þeirri vegferð sem ég hef hafið.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Flokkur fólksins fagnaði innilega fyrstu tölum Voru með þrjá menn á þingi eftir fyrstu tölur. 28. október 2017 23:09 Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Flokkur fólksins fagnaði innilega fyrstu tölum Voru með þrjá menn á þingi eftir fyrstu tölur. 28. október 2017 23:09
Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent