Kjartan Atli Kjartansson fór í gegnum formenn flokkanna með ritstjóra Glamour og kom margt skemmtilegt fram.
Hér að neðan má sjá yfirferð Álfrúnar en innslagið var sýnt á Stöð 2 fyrr í kvöld. Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2017 koma rétt eftir tíu í kvöld.