Stefna flokkanna: Menning og listir Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum.Miðflokkurinn: Við ætlum að styðja sérstaklega við uppbyggingu í menningarmálum utan höfuðborgarsvæðisins, til að styrkja samfélögin á landsbyggð- inni. Auka þarf framlög ríkisins til lista- og menningarstarfs, skapandi greina, því þær skila margfalt til samfélagsins því sem lagt er í þær.Viðreisn: Hlúa þarf að menningarverð- mætum. Menningarstarfsemi skilar þjóðhagslegum arði og því má líta á fjárframlög til menningarmála sem arðbæra fjárfestingu. Efla þarf menntun í listgreinum og tryggja að einstaklingar geti notið menningar og tekið þátt í skapandi starfi óháð efnahag, búsetu, fötlun eða félagslegri stöðu.Björt framtíð: Grunnstefin í stefnu Bjartrar framtíðar í menningarmálum eru að öðrum mælikvörðum en hagvaxtarmælikvörðum verði beitt á efnahagslegar stærðir þar sem litið verði til fleiri þátta mannlífsins, s.s. sjálfbærni og almennrar hagsældar. Við viljum að framkvæmdarvald ríkisins og sveitarfélaganna setji sér heildstæða menningarstefnu.Vinstri græn: Efla launasjóði listmanna og samkeppnissjóði listgreina. Tryggja að listafólk fái greitt fyrir sína vinnu. Búa betur að höfuðsöfnum og byggja Náttúruminjasafn. Styðja við útgáfu bóka og tónlistar með afnámi virðisaukaskatts. Efla listmenntun á öllum skólastigum og tryggja aðgengi barna að listum, menningu og skapandi starfi.Samfylkingin: Menning og listir munu leika enn stærra hlutverk í framtíðinni. Styðja þarf betur við menningarlíf og nám í listum og skapandi greinum. Aukum framlög í sjóði til stuðnings menningu og listum. Afnemum virðisaukaskatt á bækur og eflum bókasöfn, sérstaklega í skólum. Bætum rekstrarskilyrði Listaháskóla Íslands.Flokkur fólksins: Fella niður virðisaukaskatt á bækur. Standa vörð um viðunandi starfslaun rithöfunda ásamt stuðningi við þýðingar á erlendum bókum. Efla íslenskunám á öllum skólastigum. Átak í máltækni, t.d. að forrit séu gædd þýðingum á íslensku. Hækka fjárframlög til bókasafna. Til greina kemur að auka kröfur námsskráa um lestur bókmenntaverka.Sjálfstæðisflokkur: Áfram verður stutt við þá miklu grósku sem er í íslensku menningar- og listalífi. Verja þarf stöðu tungunnar í heimi upplýsingatækni og gervigreindar. Listnám verður eflt á öllum skólastigum og nám á sviði skapandi greina tekið upp á almennu grunn- og framhaldsskólastigi. Listir sem atvinnugrein ber að efla.Framsókn: Framsókn vill afnema virðisaukaskatt á bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af tónlist.Píratar: Efla íslenskuna í stafrænum heimi, m.a. með stuðningi við þróun opins hugbúnaðar á íslensku. Einnig þarf að skoða hvernig við tryggjum að íslenskt efni sé aðgengilegt á netinu þannig að listamenn og neytendur njóti góðs af. Listahá- skólinn hefur verið í óviðunandi húsnæði frá stofnun. Fella á niður virðisaukaskatt á bókum. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fleiri fréttir Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum.Miðflokkurinn: Við ætlum að styðja sérstaklega við uppbyggingu í menningarmálum utan höfuðborgarsvæðisins, til að styrkja samfélögin á landsbyggð- inni. Auka þarf framlög ríkisins til lista- og menningarstarfs, skapandi greina, því þær skila margfalt til samfélagsins því sem lagt er í þær.Viðreisn: Hlúa þarf að menningarverð- mætum. Menningarstarfsemi skilar þjóðhagslegum arði og því má líta á fjárframlög til menningarmála sem arðbæra fjárfestingu. Efla þarf menntun í listgreinum og tryggja að einstaklingar geti notið menningar og tekið þátt í skapandi starfi óháð efnahag, búsetu, fötlun eða félagslegri stöðu.Björt framtíð: Grunnstefin í stefnu Bjartrar framtíðar í menningarmálum eru að öðrum mælikvörðum en hagvaxtarmælikvörðum verði beitt á efnahagslegar stærðir þar sem litið verði til fleiri þátta mannlífsins, s.s. sjálfbærni og almennrar hagsældar. Við viljum að framkvæmdarvald ríkisins og sveitarfélaganna setji sér heildstæða menningarstefnu.Vinstri græn: Efla launasjóði listmanna og samkeppnissjóði listgreina. Tryggja að listafólk fái greitt fyrir sína vinnu. Búa betur að höfuðsöfnum og byggja Náttúruminjasafn. Styðja við útgáfu bóka og tónlistar með afnámi virðisaukaskatts. Efla listmenntun á öllum skólastigum og tryggja aðgengi barna að listum, menningu og skapandi starfi.Samfylkingin: Menning og listir munu leika enn stærra hlutverk í framtíðinni. Styðja þarf betur við menningarlíf og nám í listum og skapandi greinum. Aukum framlög í sjóði til stuðnings menningu og listum. Afnemum virðisaukaskatt á bækur og eflum bókasöfn, sérstaklega í skólum. Bætum rekstrarskilyrði Listaháskóla Íslands.Flokkur fólksins: Fella niður virðisaukaskatt á bækur. Standa vörð um viðunandi starfslaun rithöfunda ásamt stuðningi við þýðingar á erlendum bókum. Efla íslenskunám á öllum skólastigum. Átak í máltækni, t.d. að forrit séu gædd þýðingum á íslensku. Hækka fjárframlög til bókasafna. Til greina kemur að auka kröfur námsskráa um lestur bókmenntaverka.Sjálfstæðisflokkur: Áfram verður stutt við þá miklu grósku sem er í íslensku menningar- og listalífi. Verja þarf stöðu tungunnar í heimi upplýsingatækni og gervigreindar. Listnám verður eflt á öllum skólastigum og nám á sviði skapandi greina tekið upp á almennu grunn- og framhaldsskólastigi. Listir sem atvinnugrein ber að efla.Framsókn: Framsókn vill afnema virðisaukaskatt á bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af tónlist.Píratar: Efla íslenskuna í stafrænum heimi, m.a. með stuðningi við þróun opins hugbúnaðar á íslensku. Einnig þarf að skoða hvernig við tryggjum að íslenskt efni sé aðgengilegt á netinu þannig að listamenn og neytendur njóti góðs af. Listahá- skólinn hefur verið í óviðunandi húsnæði frá stofnun. Fella á niður virðisaukaskatt á bókum.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fleiri fréttir Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels