Stefna flokkanna: Efnahagsmál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, greiða umfram-eigið fé úr bönkunum í ríkissjóð, nýta forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og gefa öllum Íslendingum þriðjung hlutabréfa í honum. Við ætlum að auka samkeppni í bankakerfinu og lækka vexti til að tryggja einstaklingum og fyrirtækjum betri kjör.Viðreisn: Viðreisn vill brjótast út úr vítahring sífelldra efnahagssveiflna með því að koma á stöðugleika í gjaldmiðlamálum. Kostnaður vegna vaxtaumhverfis krónunnar jafngildir um 40 vinnudögum á hvern venjulegan Íslending. Greiðslubyrði einstaklinga og fyrirtækja er margfalt þyngri en í samanburðarlöndum. Stöðugur gjaldmiðill eykur hag almennings.Björt framtíð: Mestu kjarabætur sem hægt væri að færa þjóðinni er upptaka annars gjaldmiðils. Þar er evran nærtækust. Með því þyrftum við ekki að velta fyrir okkur verðtryggingu og vextir myndu lækka auk þess sem stöðugleiki fengist í gjaldmiðilsmál. BF vill tryggja þjóðinni endurgjald fyrir afnot náttúruauðlinda og nýta þann sjóð til uppbyggingar á innviðum.Vinstri græn: Breytingar á skattkerfi og almannatryggingakerfi stuðli að sátt á vinnumarkaði. Skattar ekki hækkaðir á almennt launafólk. Ráðast gegn notkun aflandsfélaga í skattaskjólum. Skattkerfið nýtt til jöfnunar. Óbreyttur virðisaukaskattur á ferðaþjónustu. Komugjöld og gistináttagjald nýtt til uppbyggingar innviða fyrir ferðaþjónustuna.Samfylkingin: Við ætlum ekki að hækka skatta á lág- og millitekjufólk. Við viljum færa skattbyrði til þeirra sem hana geta borið. Við viljum réttlátan arð af auðlindum í stað skatta á almenning. Við ætlum að tryggja öllum öruggt húsnæði – minnst 6.000 nýjar leiguíbúðir í félögum sem eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.Flokkur fólksins: Stokka ber upp fjármálakerfi landsins, leggja af verðtryggingu og lækka vexti. Húsnæðisliður verði felldur úr vísitölu til verðtryggingar. Aðskilnaður fjárfestingar- og viðskiptabanka. Samfélagsbanki verði stofnaður. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.Sjálfstæðisflokkur: Við viljum setja arðinn af orkuauð- lindum landsins í Þjóðarsjóð og nýta hann að hluta í aðkallandi verkefni. Ljúka þarf endurskoðun peningastefnunnar, halda verð- bólgu og atvinnuleysi niðri, bæta samkeppnisumhverfi fyrirtækja og verja 100 milljörðum úr bankakerfinu í nauðsynlegar innviðafjárfestingar.Framsókn: Einfalt og réttlátt skattaumhverfi sem léttir skattbyrði á lágtekjuhópa. Skattaeftirlit til að draga úr svartri atvinnustarfsemi. Ísland á að vera í fararbroddi í baráttunni gegn lágskattasvæðum sem nýtt eru til skattasniðgöngu. Bankarnir greiði 40 milljarða arð í ríkissjóð. Framsókn vill að einn af stóru bönkunum verði samfélagsbanki.Píratar: Píratar vilja hækka persónuafslátt strax á næsta ári um 7.000 kr. á mánuði. Takmarkið er að við lok kjörtímabilsins verði hann tæpar 78 þúsund krónur á mánuði. Fjármál hins opinbera skulu vera opin, tölvutæk, gagnsæ og sundurliðuð, og eignarhald lögaðila skal vera opið og rekjanlegt. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, greiða umfram-eigið fé úr bönkunum í ríkissjóð, nýta forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og gefa öllum Íslendingum þriðjung hlutabréfa í honum. Við ætlum að auka samkeppni í bankakerfinu og lækka vexti til að tryggja einstaklingum og fyrirtækjum betri kjör.Viðreisn: Viðreisn vill brjótast út úr vítahring sífelldra efnahagssveiflna með því að koma á stöðugleika í gjaldmiðlamálum. Kostnaður vegna vaxtaumhverfis krónunnar jafngildir um 40 vinnudögum á hvern venjulegan Íslending. Greiðslubyrði einstaklinga og fyrirtækja er margfalt þyngri en í samanburðarlöndum. Stöðugur gjaldmiðill eykur hag almennings.Björt framtíð: Mestu kjarabætur sem hægt væri að færa þjóðinni er upptaka annars gjaldmiðils. Þar er evran nærtækust. Með því þyrftum við ekki að velta fyrir okkur verðtryggingu og vextir myndu lækka auk þess sem stöðugleiki fengist í gjaldmiðilsmál. BF vill tryggja þjóðinni endurgjald fyrir afnot náttúruauðlinda og nýta þann sjóð til uppbyggingar á innviðum.Vinstri græn: Breytingar á skattkerfi og almannatryggingakerfi stuðli að sátt á vinnumarkaði. Skattar ekki hækkaðir á almennt launafólk. Ráðast gegn notkun aflandsfélaga í skattaskjólum. Skattkerfið nýtt til jöfnunar. Óbreyttur virðisaukaskattur á ferðaþjónustu. Komugjöld og gistináttagjald nýtt til uppbyggingar innviða fyrir ferðaþjónustuna.Samfylkingin: Við ætlum ekki að hækka skatta á lág- og millitekjufólk. Við viljum færa skattbyrði til þeirra sem hana geta borið. Við viljum réttlátan arð af auðlindum í stað skatta á almenning. Við ætlum að tryggja öllum öruggt húsnæði – minnst 6.000 nýjar leiguíbúðir í félögum sem eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.Flokkur fólksins: Stokka ber upp fjármálakerfi landsins, leggja af verðtryggingu og lækka vexti. Húsnæðisliður verði felldur úr vísitölu til verðtryggingar. Aðskilnaður fjárfestingar- og viðskiptabanka. Samfélagsbanki verði stofnaður. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.Sjálfstæðisflokkur: Við viljum setja arðinn af orkuauð- lindum landsins í Þjóðarsjóð og nýta hann að hluta í aðkallandi verkefni. Ljúka þarf endurskoðun peningastefnunnar, halda verð- bólgu og atvinnuleysi niðri, bæta samkeppnisumhverfi fyrirtækja og verja 100 milljörðum úr bankakerfinu í nauðsynlegar innviðafjárfestingar.Framsókn: Einfalt og réttlátt skattaumhverfi sem léttir skattbyrði á lágtekjuhópa. Skattaeftirlit til að draga úr svartri atvinnustarfsemi. Ísland á að vera í fararbroddi í baráttunni gegn lágskattasvæðum sem nýtt eru til skattasniðgöngu. Bankarnir greiði 40 milljarða arð í ríkissjóð. Framsókn vill að einn af stóru bönkunum verði samfélagsbanki.Píratar: Píratar vilja hækka persónuafslátt strax á næsta ári um 7.000 kr. á mánuði. Takmarkið er að við lok kjörtímabilsins verði hann tæpar 78 þúsund krónur á mánuði. Fjármál hins opinbera skulu vera opin, tölvutæk, gagnsæ og sundurliðuð, og eignarhald lögaðila skal vera opið og rekjanlegt.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00