Stefna flokkanna: Mannréttindi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að vinna að jöfnum réttindum allra þegna samfélagins óháð kyni, stöðu eða öðru. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda og höfnum hvers konar mismunun. Ísland á að vera fyrirmynd í mannréttindamálum.Viðreisn: Mannréttindi og jafnrétti eru þungamiðja í stefnu Viðreisnar. Við lögfestum jafnlaunavottun til þess að taka á kynbundnum launamun og beinum nú kastljósinu að þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. Viðreisn hefur lagt höfuðáherslu á mannréttindamál, t.d. með frumvörpum um lögfestingu NPA, móttöku fleiri kvótaflóttamanna o.fl.Björt framtíð: Útrýmum launamisrétti. Tökum upp NPA og innleiðum Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. Jöfnum að- stæður lögheimilis- og umgengnisforeldra. Skilgreinum stafrænt kynferðisofbeldi í hegningarlögum. Leggjum niður mannanafnanefnd. Setjum okkur markmið um að vera fremst meðal þjóða er varðar lagalega stöðu hinsegin einstaklinga.Vinstri græn: Úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og bætum réttarstöðu þolenda. Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum. Aðbúnaður hælisleitenda verði bættur. Börn umsækjenda búi við ásættanlegar aðstæður. Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Tryggjum sjálfstæði RÚV. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknarblaðamennsku.Samfylkingin: Ráðumst í stórsókn gegn ofbeldi. Við ætlum að setja einn milljarð króna árlega til að fjölga lögreglu- þjónum og rannsakendum, auka fræðslu og forvarnir og samræma móttöku þolenda kynferðis- og heimilisofbeldis um allt land. Vinnum gegn launamun kynjanna. Ísland á að vera í fararbroddi í réttindabaráttu hinsegin fólks.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins leggur áherslu á mannréttindaákvæði stjórnarskrár og alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem öðlast hafa lagagildi hér á landi. Flokkurinn leggur áherslu á að stjórnvöld virði mannréttinda- ákvæði á hverjum tíma í hvívetna.Sjálfstæðisflokkur: Trú-, tjáningar- og skoðanafrelsi eru grundvallarmannréttindi sem standa verður vörð um. Jafnframt verður að gæta þess að allir virði mannréttindi. Sporna verður við hvers kyns ofbeldi, fagna fjölbreytileikanum, tryggja jöfn tækifæri og virða ólíkar lífsskoðanir.Framsókn: Framsókn vill stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur og hafi jöfn réttindi. Mikilvægt er að við móttöku útlendinga sé unnið með mannréttindi að leiðarljósi, að framkvæmd laga sé skilvirk og vel sé staðið að skipulagi hvort sem er vegna umsókna um dvöl, atvinnuréttindi eða þjónustu samfélagsins.Píratar: Píratar vilja efla borgararéttindi, standa vörð um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og berjast gegn allri mismunun gagnvart einstaklingum; hvort sem hún er á grundvelli kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, trúarbragða, uppruna, fötlunar o.fl. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að vinna að jöfnum réttindum allra þegna samfélagins óháð kyni, stöðu eða öðru. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda og höfnum hvers konar mismunun. Ísland á að vera fyrirmynd í mannréttindamálum.Viðreisn: Mannréttindi og jafnrétti eru þungamiðja í stefnu Viðreisnar. Við lögfestum jafnlaunavottun til þess að taka á kynbundnum launamun og beinum nú kastljósinu að þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. Viðreisn hefur lagt höfuðáherslu á mannréttindamál, t.d. með frumvörpum um lögfestingu NPA, móttöku fleiri kvótaflóttamanna o.fl.Björt framtíð: Útrýmum launamisrétti. Tökum upp NPA og innleiðum Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. Jöfnum að- stæður lögheimilis- og umgengnisforeldra. Skilgreinum stafrænt kynferðisofbeldi í hegningarlögum. Leggjum niður mannanafnanefnd. Setjum okkur markmið um að vera fremst meðal þjóða er varðar lagalega stöðu hinsegin einstaklinga.Vinstri græn: Úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og bætum réttarstöðu þolenda. Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum. Aðbúnaður hælisleitenda verði bættur. Börn umsækjenda búi við ásættanlegar aðstæður. Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Tryggjum sjálfstæði RÚV. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknarblaðamennsku.Samfylkingin: Ráðumst í stórsókn gegn ofbeldi. Við ætlum að setja einn milljarð króna árlega til að fjölga lögreglu- þjónum og rannsakendum, auka fræðslu og forvarnir og samræma móttöku þolenda kynferðis- og heimilisofbeldis um allt land. Vinnum gegn launamun kynjanna. Ísland á að vera í fararbroddi í réttindabaráttu hinsegin fólks.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins leggur áherslu á mannréttindaákvæði stjórnarskrár og alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem öðlast hafa lagagildi hér á landi. Flokkurinn leggur áherslu á að stjórnvöld virði mannréttinda- ákvæði á hverjum tíma í hvívetna.Sjálfstæðisflokkur: Trú-, tjáningar- og skoðanafrelsi eru grundvallarmannréttindi sem standa verður vörð um. Jafnframt verður að gæta þess að allir virði mannréttindi. Sporna verður við hvers kyns ofbeldi, fagna fjölbreytileikanum, tryggja jöfn tækifæri og virða ólíkar lífsskoðanir.Framsókn: Framsókn vill stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur og hafi jöfn réttindi. Mikilvægt er að við móttöku útlendinga sé unnið með mannréttindi að leiðarljósi, að framkvæmd laga sé skilvirk og vel sé staðið að skipulagi hvort sem er vegna umsókna um dvöl, atvinnuréttindi eða þjónustu samfélagsins.Píratar: Píratar vilja efla borgararéttindi, standa vörð um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og berjast gegn allri mismunun gagnvart einstaklingum; hvort sem hún er á grundvelli kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, trúarbragða, uppruna, fötlunar o.fl.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00