Tapið gegn Íslandi sat ekki í þýska kvennalandsliðinu í dag er það valtaði yfir færeyska landsliðið í undankeppni HM 2019.
Lokatölur þar 11-0, takk fyrir. Fyrsta markið kom á 13. mínútu og það síðasta mínútu fyrir leikslok. Langur dagur á skrifstofunni hjá þeim færeysku.
Þýskaland er með níu stig eftir þrjá leiki. Unnið tvo og tapaði svo gegn Íslandi síðasta föstudag.
Færeyjar á botni riðilsins án stiga en liðið hefur tapað öllum sínum leikjum stórt.
Þýskaland fór illa með Færeyjar
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti



„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
