Á veiðum vegna vampíruógnar Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2017 18:02 Lögreglan segir að einn maður hafi verið brenndur og annar grýttur til bana. Vísir/AFP Yfirvöld Malaví eru nú í umfangsmikilli leit að fólki sem talið er hafa tekið þátt í að myrða minnst átta manns. 140 hafa verið handteknir en þau eru sögð hafa tekið þátt í morðunum vegna gruns um að þau væru vampírur. Þar af myrti múgurinn tvo menn í gær. Kveikt var í öðrum þeirra og hinn var grýttur.Lögreglan sagði BBC að tveir til viðbótar hefðu verið handteknir fyrir að hóta því að sjúga blóð úr fólki. Lögreglan hefur ekki fundið neinar vísbendingar um að blóð hafi raunverulega verið sogið úr einhverjum.Morðin hófust þann 16. september þegar þrír voru myrtir. Starfsfólk Sameinuðu þjóðanna var flutt frá tveimur svæðum í Malaví vegna morðanna.Sjá einnig: Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna flúðu vegna vampíruóttaSamfélagsleiðtogar í Malaví telja að orðrómar um vampírur hafi borist til landsins frá Mósambík þar sem ótti við vampírur hafa leitt til ofbeldis í vikunni. Hópar fólks hafa til dæmis ráðist að lögregluþjónum og sakað þá um að halda hlífðarskyldi yfir vampírum. Samkvæmt BBC trúa þorpsbúar í norðurhluta Mósambík því að fólk stundi það að sjúga blóð sem hluta af athöfn til að verða ríkt. Það trúir einnig því að lögreglan nái blóðsugunum ekki þar sem þær beita göldrum. Malaví Mósambík Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Yfirvöld Malaví eru nú í umfangsmikilli leit að fólki sem talið er hafa tekið þátt í að myrða minnst átta manns. 140 hafa verið handteknir en þau eru sögð hafa tekið þátt í morðunum vegna gruns um að þau væru vampírur. Þar af myrti múgurinn tvo menn í gær. Kveikt var í öðrum þeirra og hinn var grýttur.Lögreglan sagði BBC að tveir til viðbótar hefðu verið handteknir fyrir að hóta því að sjúga blóð úr fólki. Lögreglan hefur ekki fundið neinar vísbendingar um að blóð hafi raunverulega verið sogið úr einhverjum.Morðin hófust þann 16. september þegar þrír voru myrtir. Starfsfólk Sameinuðu þjóðanna var flutt frá tveimur svæðum í Malaví vegna morðanna.Sjá einnig: Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna flúðu vegna vampíruóttaSamfélagsleiðtogar í Malaví telja að orðrómar um vampírur hafi borist til landsins frá Mósambík þar sem ótti við vampírur hafa leitt til ofbeldis í vikunni. Hópar fólks hafa til dæmis ráðist að lögregluþjónum og sakað þá um að halda hlífðarskyldi yfir vampírum. Samkvæmt BBC trúa þorpsbúar í norðurhluta Mósambík því að fólk stundi það að sjúga blóð sem hluta af athöfn til að verða ríkt. Það trúir einnig því að lögreglan nái blóðsugunum ekki þar sem þær beita göldrum.
Malaví Mósambík Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira