Elín Metta: Þetta er bara snilld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2017 16:08 Elín Metta Jensen. Mynd/KSÍ Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland. Elín Metta skoraði sjálf glæsilegt mark og átti síðan tvær stoðsendingar á Dagnýju Brynjarsdóttur í hinum tveimur mörkunum. „Þetta var geggjað en maður upplifði svolítið langar mínútur þarnar á bekknum. Þetta er bara snilld,“ sagði Elín Metta Jensen í samtali við Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í útsendingu RÚV frá leiknum. „Við gerðum nákvæmlega það sem var lagt upp með og það gekk allt fullkomlega upp,“ sagði Elín Metta. „Þetta snýst bara um að hafa trú á því að við gætum skorað. Við sýndum það að við gátum skorað og hefðum getað skorað fleiri mörk í þessum leik,“ sagði Elín Metta. Liðið er búið að hrista af sér vonbrigðin frá EM síðasta sumar. „Það er nýtt mót í gangi núna. EM er að baki og þetta gæti ekki verið betra hjá okkur,“ sagði Elín og HM-draumurinn er alveg raunverulegur. „Já klárlega. Það er bara augljóst og við höldum bara áfram núna,“ sagði Elín Metta. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48 Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00 Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland. Elín Metta skoraði sjálf glæsilegt mark og átti síðan tvær stoðsendingar á Dagnýju Brynjarsdóttur í hinum tveimur mörkunum. „Þetta var geggjað en maður upplifði svolítið langar mínútur þarnar á bekknum. Þetta er bara snilld,“ sagði Elín Metta Jensen í samtali við Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í útsendingu RÚV frá leiknum. „Við gerðum nákvæmlega það sem var lagt upp með og það gekk allt fullkomlega upp,“ sagði Elín Metta. „Þetta snýst bara um að hafa trú á því að við gætum skorað. Við sýndum það að við gátum skorað og hefðum getað skorað fleiri mörk í þessum leik,“ sagði Elín Metta. Liðið er búið að hrista af sér vonbrigðin frá EM síðasta sumar. „Það er nýtt mót í gangi núna. EM er að baki og þetta gæti ekki verið betra hjá okkur,“ sagði Elín og HM-draumurinn er alveg raunverulegur. „Já klárlega. Það er bara augljóst og við höldum bara áfram núna,“ sagði Elín Metta.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48 Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00 Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00
Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48
Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00
Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30