Elín Metta: Þetta er bara snilld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2017 16:08 Elín Metta Jensen. Mynd/KSÍ Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland. Elín Metta skoraði sjálf glæsilegt mark og átti síðan tvær stoðsendingar á Dagnýju Brynjarsdóttur í hinum tveimur mörkunum. „Þetta var geggjað en maður upplifði svolítið langar mínútur þarnar á bekknum. Þetta er bara snilld,“ sagði Elín Metta Jensen í samtali við Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í útsendingu RÚV frá leiknum. „Við gerðum nákvæmlega það sem var lagt upp með og það gekk allt fullkomlega upp,“ sagði Elín Metta. „Þetta snýst bara um að hafa trú á því að við gætum skorað. Við sýndum það að við gátum skorað og hefðum getað skorað fleiri mörk í þessum leik,“ sagði Elín Metta. Liðið er búið að hrista af sér vonbrigðin frá EM síðasta sumar. „Það er nýtt mót í gangi núna. EM er að baki og þetta gæti ekki verið betra hjá okkur,“ sagði Elín og HM-draumurinn er alveg raunverulegur. „Já klárlega. Það er bara augljóst og við höldum bara áfram núna,“ sagði Elín Metta. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48 Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00 Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Sjá meira
Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland. Elín Metta skoraði sjálf glæsilegt mark og átti síðan tvær stoðsendingar á Dagnýju Brynjarsdóttur í hinum tveimur mörkunum. „Þetta var geggjað en maður upplifði svolítið langar mínútur þarnar á bekknum. Þetta er bara snilld,“ sagði Elín Metta Jensen í samtali við Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í útsendingu RÚV frá leiknum. „Við gerðum nákvæmlega það sem var lagt upp með og það gekk allt fullkomlega upp,“ sagði Elín Metta. „Þetta snýst bara um að hafa trú á því að við gætum skorað. Við sýndum það að við gátum skorað og hefðum getað skorað fleiri mörk í þessum leik,“ sagði Elín Metta. Liðið er búið að hrista af sér vonbrigðin frá EM síðasta sumar. „Það er nýtt mót í gangi núna. EM er að baki og þetta gæti ekki verið betra hjá okkur,“ sagði Elín og HM-draumurinn er alveg raunverulegur. „Já klárlega. Það er bara augljóst og við höldum bara áfram núna,“ sagði Elín Metta.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48 Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00 Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00
Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48
Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00
Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30