Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour