Þrír vefhönnuðir ráðnir til Kosmos & Kaos Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2017 12:27 Áskell Fannar Bjarnason, Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir og Baldur Jón Kristjánsson. Kosmos & Kaos Þrír vefhönnuðir verið ráðnir til starfa hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þau Áskell Fannar Bjarnason, Baldur Jón Kristjánsson og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir hafi nú hafið þar störf. „Áskell Fannar Bjarnason, eða Keli eins og hann kýs að vera kallaður, er þrítugur hönnunargúru frá Þorlákshöfn. Hann býr í Vesturbænum ásamt sambýliskonu sinni og tveggja ára syni þeirra. Keli útskrifaðist úr Margmiðlunarskólanum árið 2010 og flutti til Ástralíu árið eftir, en þar eyddi hann næstu 5 árum í að sanka að sér og skerpa þekkingu og getu sína í öllu því sem við kemur hönnun. Hann stundaði nám við Billy Blue Hönnunarháskólann og tók BA gráðu í Digital Media Design á milli þess sem hann tókst á við öldurnar á ströndum Sydneyborgar. Keli hefur meðal annars unnið að ýmsum verkefnum hjá fyrirtækjum á borð við ABC (Australia), MRM//McCann, Stan, invoice2go o.fl. Baldur Jón Kristjánsson er 35 ára Reykvíkingur með margra ára reynslu sem hönnuður fyrir bæði stafræna- og prentmiðla og vann síðast hjá Já.is sem vöruhönnuður. Baldur bjó í Álaborg í Danmörku frá árinu 2008 og útskrifast úr Álaborgaraháskóla árið 2014 með Msc. í Interactive digital media. Baldur er í sambúð með Guðrúnu Magnúsdóttir og eiga þau saman Rebekku Ísis. Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir er vefhönnuður með yfir 12 ára reynslu í vefbransanum og kemur úr Garðabænum. Hún er með diplóma í margmiðlunarhönnun frá Nordic Multimedia Academy í Danmörku frá árinu 2006. Einnig hefur hún lært margmiðlun í Iðnskólanum í Reykjavík (nú Tækniskólanum), iðnhönnun í Iðnskólanum í Hafnarfirði og er stúdent af myndlistar- og handíðarbraut úr Fjölbraut í Garðabæ. Jóna Dögg er gift Vali Sverrissyni forritara og búa þau í Garðabæ ásamt þremur loðnum kisum,“ segir í tilkyningunni. Hjá Kosmos & Kaos starfa nú sautján manns og er fyrirtækið með starfsstöðvar að Hólmaslóð 4 í Reykjavík og á Hafnargötu 35 í Reykjanesbæ. Ráðningar Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Þrír vefhönnuðir verið ráðnir til starfa hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þau Áskell Fannar Bjarnason, Baldur Jón Kristjánsson og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir hafi nú hafið þar störf. „Áskell Fannar Bjarnason, eða Keli eins og hann kýs að vera kallaður, er þrítugur hönnunargúru frá Þorlákshöfn. Hann býr í Vesturbænum ásamt sambýliskonu sinni og tveggja ára syni þeirra. Keli útskrifaðist úr Margmiðlunarskólanum árið 2010 og flutti til Ástralíu árið eftir, en þar eyddi hann næstu 5 árum í að sanka að sér og skerpa þekkingu og getu sína í öllu því sem við kemur hönnun. Hann stundaði nám við Billy Blue Hönnunarháskólann og tók BA gráðu í Digital Media Design á milli þess sem hann tókst á við öldurnar á ströndum Sydneyborgar. Keli hefur meðal annars unnið að ýmsum verkefnum hjá fyrirtækjum á borð við ABC (Australia), MRM//McCann, Stan, invoice2go o.fl. Baldur Jón Kristjánsson er 35 ára Reykvíkingur með margra ára reynslu sem hönnuður fyrir bæði stafræna- og prentmiðla og vann síðast hjá Já.is sem vöruhönnuður. Baldur bjó í Álaborg í Danmörku frá árinu 2008 og útskrifast úr Álaborgaraháskóla árið 2014 með Msc. í Interactive digital media. Baldur er í sambúð með Guðrúnu Magnúsdóttir og eiga þau saman Rebekku Ísis. Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir er vefhönnuður með yfir 12 ára reynslu í vefbransanum og kemur úr Garðabænum. Hún er með diplóma í margmiðlunarhönnun frá Nordic Multimedia Academy í Danmörku frá árinu 2006. Einnig hefur hún lært margmiðlun í Iðnskólanum í Reykjavík (nú Tækniskólanum), iðnhönnun í Iðnskólanum í Hafnarfirði og er stúdent af myndlistar- og handíðarbraut úr Fjölbraut í Garðabæ. Jóna Dögg er gift Vali Sverrissyni forritara og búa þau í Garðabæ ásamt þremur loðnum kisum,“ segir í tilkyningunni. Hjá Kosmos & Kaos starfa nú sautján manns og er fyrirtækið með starfsstöðvar að Hólmaslóð 4 í Reykjavík og á Hafnargötu 35 í Reykjanesbæ.
Ráðningar Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira