Beyoncé í Lion King 1. nóvember 2017 23:02 Beyoncé talar fyrir Nölu í endurgerð Lion King sem verður frumsýnd árið 2019. Vísir/Getty Tónlistarkonan Beyoncé mun ljá persónunni Nölu rödd sína í væntanlegri endurgerð af hinni sígildu Disney-mynd, Konungi ljónanna. Stórskotalið leikara mun sjá um talsetningu þessarar myndar, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn John Oliver, Seth Rogen, Eric André, Billy Eichner, Donald Glover, James Earl Jones, Chiwetel Ejifor og Alfre Woodard. Donald Glover ljá Simba rödd sína og James Earl Jones endurtekur leikinn frá upprunalegu myndinni með því að ljá Mufasa rödd sína.Chiwetel Ejiofor mun leika Skara en leikararnir Seth Rogen og Billy Eichner munu fara með hlutverk tvíeykisins Tímóns og Púmba á meðan John Oliver talar fyrir Zazu. Myndin verður frumsýnd árið 2019 en leikstjóri hennar verður John Favreu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tónlistarkonan Beyoncé mun ljá persónunni Nölu rödd sína í væntanlegri endurgerð af hinni sígildu Disney-mynd, Konungi ljónanna. Stórskotalið leikara mun sjá um talsetningu þessarar myndar, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn John Oliver, Seth Rogen, Eric André, Billy Eichner, Donald Glover, James Earl Jones, Chiwetel Ejifor og Alfre Woodard. Donald Glover ljá Simba rödd sína og James Earl Jones endurtekur leikinn frá upprunalegu myndinni með því að ljá Mufasa rödd sína.Chiwetel Ejiofor mun leika Skara en leikararnir Seth Rogen og Billy Eichner munu fara með hlutverk tvíeykisins Tímóns og Púmba á meðan John Oliver talar fyrir Zazu. Myndin verður frumsýnd árið 2019 en leikstjóri hennar verður John Favreu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira