Segja málefni stúdenta vanrækt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 21:23 Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, vill að hugað verði að málefnum stúdenta við myndun stjórnarsáttmála. Aldís Mjöll „Það er okkar skoðun að málefni stúdenta hafi verið vanrækt allt of lengi,“ segir Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, sem fer þess á leit við flokkana sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum, Framsóknarflokk, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk, að horfa til sjónarmiða stúdenta við myndun stjórnarsáttmála.Lánasjóðs-og húsnæðismál brýnust í hugum stúdentaÍ aðdraganda nýafstaðinna þingkosninga funduðu fulltrúar allra aðildarfélaga Landssamtaka íslenskra stúdenta og komust að niðurstöðu hvaða málefni það væru sem brýnust væri í hugum stúdenta og gáfu út ályktun þess efnis. Nú, þegar stjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna er í smíðum var tekin sú ákvörðun að skerpa á málefnum stúdenta og setja tvö mál á oddinn sem eru lánasjóðs- og húsnæðismál. Aldís Mjöll segist ekki hafa farið fram á fund með flokkunum en segir að það væri tilvalið að koma málunum áleiðis í eigin persónu. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, sagði frá því fyrr í kvöld að flokkarnir sem eiga í viðræðum nálgist stjórnarmyndunarviðræður með nýjum hætti en þekkist áður. Þau hafi komið að máli við ýmsa aðila í samfélaginu eins og Landlækni, og aðila vinnumarkaðarins.Enginn lánasjóður án stúdentaNú hefur ekki verið eining meðal stúdenta um hvers konar lánasjóðskerfi eigi að vera við lýði, er komin einhver niðurstaða hjá aðildarfélögunum?„Við hjá aðildarfélögum LÍS höfum enn ekki komið saman og rætt efnisleg atriði nýs lánasjóðskerfis en við ákváðum að áhersla númer eitt varðandi lánasjóðsmálin væri aðkoma stúdenta – að byrja þar. Það þyrfti sterka aðkomu stúdenta við myndun nýs kerfis frá upphafi,“ segir Aldís. Hún finnur að því hvernig málum var háttað við gerð „Illuga-frumvarpsins“ svokallaða. Leitað hafi verið til stúdenta þegar búið var að semja frumvarpið. „Okkur finnst eðlilegt og sjálfsagt að það sé aðkoma stúdenta frá upphafi, að það séu að minnsta kosti tveir fulltrúa stúdenta sem komi að vinnunni. Það væri enginn lánasjóður ef það væri ekki fyrir stúdenta,“ segir Aldís. Tengdar fréttir Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
„Það er okkar skoðun að málefni stúdenta hafi verið vanrækt allt of lengi,“ segir Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, sem fer þess á leit við flokkana sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum, Framsóknarflokk, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk, að horfa til sjónarmiða stúdenta við myndun stjórnarsáttmála.Lánasjóðs-og húsnæðismál brýnust í hugum stúdentaÍ aðdraganda nýafstaðinna þingkosninga funduðu fulltrúar allra aðildarfélaga Landssamtaka íslenskra stúdenta og komust að niðurstöðu hvaða málefni það væru sem brýnust væri í hugum stúdenta og gáfu út ályktun þess efnis. Nú, þegar stjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna er í smíðum var tekin sú ákvörðun að skerpa á málefnum stúdenta og setja tvö mál á oddinn sem eru lánasjóðs- og húsnæðismál. Aldís Mjöll segist ekki hafa farið fram á fund með flokkunum en segir að það væri tilvalið að koma málunum áleiðis í eigin persónu. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, sagði frá því fyrr í kvöld að flokkarnir sem eiga í viðræðum nálgist stjórnarmyndunarviðræður með nýjum hætti en þekkist áður. Þau hafi komið að máli við ýmsa aðila í samfélaginu eins og Landlækni, og aðila vinnumarkaðarins.Enginn lánasjóður án stúdentaNú hefur ekki verið eining meðal stúdenta um hvers konar lánasjóðskerfi eigi að vera við lýði, er komin einhver niðurstaða hjá aðildarfélögunum?„Við hjá aðildarfélögum LÍS höfum enn ekki komið saman og rætt efnisleg atriði nýs lánasjóðskerfis en við ákváðum að áhersla númer eitt varðandi lánasjóðsmálin væri aðkoma stúdenta – að byrja þar. Það þyrfti sterka aðkomu stúdenta við myndun nýs kerfis frá upphafi,“ segir Aldís. Hún finnur að því hvernig málum var háttað við gerð „Illuga-frumvarpsins“ svokallaða. Leitað hafi verið til stúdenta þegar búið var að semja frumvarpið. „Okkur finnst eðlilegt og sjálfsagt að það sé aðkoma stúdenta frá upphafi, að það séu að minnsta kosti tveir fulltrúa stúdenta sem komi að vinnunni. Það væri enginn lánasjóður ef það væri ekki fyrir stúdenta,“ segir Aldís.
Tengdar fréttir Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent