Dönsku stelpunum mikið létt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2017 18:15 Sanne Troelsgaard í fögnuðinum þegar dönsku stelpurnar komu heim af EM með silfur. Með henni er Sanne Troelsgaard sem er hér til hægri. Vísir/Getty Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir „skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum. Landsliðskonan Sanne Troelsgaard var ánægð þegar hún frétti af mildri refsingu UEFA og að nú geti leikmenn danska landsliðsins farið að einbeita sér að fótboltanum á ný. Danir áttu að mæta Svíum í undankeppni HM í síðasta mánuði en dönsku leikmennirnir voru þá allar komnar í verkfall til að mótmæla slæmum kjörum sínum. Dönsku stelpurnar og danska sambandið hefur nú náð samkomulagi um bónusa og kjör og ekki er því von á frekari verkfallsaðgerðum. UEFA hefði eflaust getað hent danska landsliðinu út úr undankeppninni fyrir að mæta ekki í leik í undankeppni en það var ekki niðurstaðan. Danska landsliðið telst hafa tapað leiknum 3-0 en má halda áfram í undankeppninni. Danska knattspyrnusambandið þarf reyndar að borga 2,5 milljóna króna sekt. Danska landsliðið er samt á skilorði næstu fjögur árin. „Okkur leikmönnunum er mikið létt. Við héldum allar að okkur yrði hent út úr undankeppninni. Mér finnst þetta vera léttvæg refsing,“ sagði Sanne Troelsgaard við danska ríkissjónvarpið. „Nú er þetta mál bara búið og við verðum að horfa fram á veginn. Ég vona að við öll sem eitt getum farið að einbeitta okkur að íþróttinni aftur,“ sagði Troelsgaard. Dönsku stelpurnar komu heim af EM í Hollandi síðasta sumar með silfurverðlaun í farteskinu en það var besti árangur danska kvennalandsliðsins á stórmóti frá upphafi.Vísir/Getty HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir „skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum. Landsliðskonan Sanne Troelsgaard var ánægð þegar hún frétti af mildri refsingu UEFA og að nú geti leikmenn danska landsliðsins farið að einbeita sér að fótboltanum á ný. Danir áttu að mæta Svíum í undankeppni HM í síðasta mánuði en dönsku leikmennirnir voru þá allar komnar í verkfall til að mótmæla slæmum kjörum sínum. Dönsku stelpurnar og danska sambandið hefur nú náð samkomulagi um bónusa og kjör og ekki er því von á frekari verkfallsaðgerðum. UEFA hefði eflaust getað hent danska landsliðinu út úr undankeppninni fyrir að mæta ekki í leik í undankeppni en það var ekki niðurstaðan. Danska landsliðið telst hafa tapað leiknum 3-0 en má halda áfram í undankeppninni. Danska knattspyrnusambandið þarf reyndar að borga 2,5 milljóna króna sekt. Danska landsliðið er samt á skilorði næstu fjögur árin. „Okkur leikmönnunum er mikið létt. Við héldum allar að okkur yrði hent út úr undankeppninni. Mér finnst þetta vera léttvæg refsing,“ sagði Sanne Troelsgaard við danska ríkissjónvarpið. „Nú er þetta mál bara búið og við verðum að horfa fram á veginn. Ég vona að við öll sem eitt getum farið að einbeitta okkur að íþróttinni aftur,“ sagði Troelsgaard. Dönsku stelpurnar komu heim af EM í Hollandi síðasta sumar með silfurverðlaun í farteskinu en það var besti árangur danska kvennalandsliðsins á stórmóti frá upphafi.Vísir/Getty
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira