Komst í úrslitin á HM á sjö og hálfri mínútu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2017 13:45 Björn Lúkas Haraldsson freistar þess að verða heimsmeistari á morgun. Mynd/Mjölnir Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson úr Mjölni komst í gær í úrslitaviðureignina á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Ástralíu. Hann mætir Svíanum Khaled Laallam í úrslitum á morgun en hlé verður gert á keppni í dag. Björn Lúkas keppir í millivigt þar sem 29 hófu leik en sá sænski sat hjá í fyrstu umferð og er aðeins búinn að berjast tvisvar sinnum.Sjá einnig:Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Björn er búinn að berjast fjórum sinnum og hefur pakkað öllum andstæðingum sínum saman. Hann er búinn að klára alla sína bardaga í fyrstu lotu og hefur aðeins verið inn í búrinu á HM í sjö mínútur og þrjátíu og sex sekúndur. Keppt er í þrisvar sinnum þriggja mínútna lotum þannig fari bardagi alla leið getur hann lengst verið níu mínútur. Björn Lúkas hefur því ekki náð að klára heilan bardaga í mínútum talið. Það eru MMA Fréttir sem vekja athygli á þessu. Khaled Laallam, sem Björn Lúkas mætir í úrslitum á morgun, hefur unnið ellefu af tólf bardögum sínum á ferlinum en hann þurfti ekki að berjast í átta manna úrslitum þar sem mótherji hans stóðst ekki læknisskoðun og fékk ekki að keppa. Sá sænski er búinn að klára báða bardaga sína á dómaraúrskurði og hefur því í heildina verið í búrinu í 18 mínútur í tveimur bardögum eða ríflega tvöfalt lengur en Björn Lúkas þrátt fyrir að Íslendingurinn er búinn að berjast tvisvar sinnum oftar. MMA Tengdar fréttir Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25 Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson úr Mjölni komst í gær í úrslitaviðureignina á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Ástralíu. Hann mætir Svíanum Khaled Laallam í úrslitum á morgun en hlé verður gert á keppni í dag. Björn Lúkas keppir í millivigt þar sem 29 hófu leik en sá sænski sat hjá í fyrstu umferð og er aðeins búinn að berjast tvisvar sinnum.Sjá einnig:Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Björn er búinn að berjast fjórum sinnum og hefur pakkað öllum andstæðingum sínum saman. Hann er búinn að klára alla sína bardaga í fyrstu lotu og hefur aðeins verið inn í búrinu á HM í sjö mínútur og þrjátíu og sex sekúndur. Keppt er í þrisvar sinnum þriggja mínútna lotum þannig fari bardagi alla leið getur hann lengst verið níu mínútur. Björn Lúkas hefur því ekki náð að klára heilan bardaga í mínútum talið. Það eru MMA Fréttir sem vekja athygli á þessu. Khaled Laallam, sem Björn Lúkas mætir í úrslitum á morgun, hefur unnið ellefu af tólf bardögum sínum á ferlinum en hann þurfti ekki að berjast í átta manna úrslitum þar sem mótherji hans stóðst ekki læknisskoðun og fékk ekki að keppa. Sá sænski er búinn að klára báða bardaga sína á dómaraúrskurði og hefur því í heildina verið í búrinu í 18 mínútur í tveimur bardögum eða ríflega tvöfalt lengur en Björn Lúkas þrátt fyrir að Íslendingurinn er búinn að berjast tvisvar sinnum oftar.
MMA Tengdar fréttir Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25 Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25
Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30