Valitor greiddi 1.450 milljónir fyrir bresk fyrirtæki Hörður Ægisson skrifar 16. nóvember 2017 06:00 Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor. Valitor Greiðslukortafyrirtækið Valitor greiddi tæplega 1.450 milljónir króna fyrir bresku greiðslumiðlunarfyrirtækin Chip & PIN Solutions og IPS Ltd. en tilkynnt var um kaup Valitor á félögunum með skömmu millibili fyrr á árinu. Greint er frá kaupverðinu í árshlutareikningi Arion banka, sem er eigandi alls hlutafjár í Valitor, sem var birtur í fyrradag. Þar segir að ekki sé búið að ganga frá greiðslu alls kaupverðsins en það verði gert í síðasta lagi á fyrri helmingi næsta árs. Fram kom í tilkynningu Valitor í byrjun júlí síðastliðnum, vegna kaupanna á Chip & PIN Solutions, að kaupin myndu breikka til muna þann viðskiptavinahóp Valitor í Bretlandi sem fyrirtækið þjónar milliliðalaust. Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, sagði kaupin ?strategískt mjög þýðingarmikil fyrir Valitor“ en með þeim bættust sjö þúsund fyrirtæki í viðskiptavinahóp félagsins. Hagnaður Valitor í fyrra nam samtals 271 milljón króna og var heildarvelta félagsins rúmlega 14,2 milljarðar. Greint var frá því í vikunni að tuttugu starfsmenn Valitor á Íslandi myndu missa vinnunna vegna skipulags- og hagræðingaraðgerða. Ellefu störf myndu færast frá Íslandi til Bretlands en Viðar sagði ástæðuna fyrir þessum aðgerðum vera versnandi rekstrarumhverfi á Íslandi. Fyrirtækið sé með stærstan hluta tekna sinna í erlendri mynt en á sama tíma hafi krónan verið í sögulegu hámarki og þá spili inn í innlendar kostnaðarhækkanir. Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Greiðslukortafyrirtækið Valitor greiddi tæplega 1.450 milljónir króna fyrir bresku greiðslumiðlunarfyrirtækin Chip & PIN Solutions og IPS Ltd. en tilkynnt var um kaup Valitor á félögunum með skömmu millibili fyrr á árinu. Greint er frá kaupverðinu í árshlutareikningi Arion banka, sem er eigandi alls hlutafjár í Valitor, sem var birtur í fyrradag. Þar segir að ekki sé búið að ganga frá greiðslu alls kaupverðsins en það verði gert í síðasta lagi á fyrri helmingi næsta árs. Fram kom í tilkynningu Valitor í byrjun júlí síðastliðnum, vegna kaupanna á Chip & PIN Solutions, að kaupin myndu breikka til muna þann viðskiptavinahóp Valitor í Bretlandi sem fyrirtækið þjónar milliliðalaust. Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, sagði kaupin ?strategískt mjög þýðingarmikil fyrir Valitor“ en með þeim bættust sjö þúsund fyrirtæki í viðskiptavinahóp félagsins. Hagnaður Valitor í fyrra nam samtals 271 milljón króna og var heildarvelta félagsins rúmlega 14,2 milljarðar. Greint var frá því í vikunni að tuttugu starfsmenn Valitor á Íslandi myndu missa vinnunna vegna skipulags- og hagræðingaraðgerða. Ellefu störf myndu færast frá Íslandi til Bretlands en Viðar sagði ástæðuna fyrir þessum aðgerðum vera versnandi rekstrarumhverfi á Íslandi. Fyrirtækið sé með stærstan hluta tekna sinna í erlendri mynt en á sama tíma hafi krónan verið í sögulegu hámarki og þá spili inn í innlendar kostnaðarhækkanir.
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira