Patrekur: Alltaf gaman að koma í KA-heimilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 17:15 Patrekur og félagar hafa tapað tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla. vísir/vilhelm Patrekur Jóhannesson fer aftur á sinn gamla heimavöll þegar Selfoss sækir KA heim í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í desember. Patrekur lék með KA á árunum 1994-96 og varð tvívegis bikarmeistari og einu sinni deildarmeistari með liðinu. „Það er alltaf gaman að koma norður og koma í KA-heimilið. Ég á góðar minningar þaðan. Þetta var frábær tími, einn sá skemmtilegasti á mínum ferli sem leikmaður,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi eftir að dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í dag. KA skráði sig aftur til leiks fyrir tímabilið og situr á toppi 1. deildarinnar með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Patrekur segir að það sé mikið spunnið í lið KA. „Ég veit að KA-liðið er mjög sterkt. Þetta er krefjandi en ég hlakka til að fara norður,“ sagði Patrekur. Hann segir Selfoss ætla sér stóra hluti í bikarkeppninni á þessu tímabili. „Við stefnum á að komast í Höllina eins og öll lið. En við vitum að við þurfum að spila vel gegn KA, þótt þeir séu í 1. deild og þannig séð nýtt lið,“ sagði Patrekur sem er meðvitaður um að stysta leiðin að stórum titli er í bikarkeppninni. „Bikarinn er skemmtilegur. Ég hef verið það heppinn að vera í góðum liðum og unnið hann fjórum sinnum sem leikmaður og einu sinni sem þjálfari. Þetta er ekki eins og að vinna deildakeppni. Þetta er stutt leið en bikarhelgin er stór.“ Patrekur segir að hið svokallaða Final Four fyrirkomulag, bikarhelgin, hafi gert mikið fyrir bikarkeppnina. „Ég held það. Ég kynntist þessu í Þýskalandi og þar er frábær helgi í Hamborg. Mér finnst þetta gott. Svo ertu líka með yngri flokkana þarna svo þessi helgi er mjög skemmtilegt fyrir alla,“ sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Sjá meira
Patrekur Jóhannesson fer aftur á sinn gamla heimavöll þegar Selfoss sækir KA heim í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í desember. Patrekur lék með KA á árunum 1994-96 og varð tvívegis bikarmeistari og einu sinni deildarmeistari með liðinu. „Það er alltaf gaman að koma norður og koma í KA-heimilið. Ég á góðar minningar þaðan. Þetta var frábær tími, einn sá skemmtilegasti á mínum ferli sem leikmaður,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi eftir að dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í dag. KA skráði sig aftur til leiks fyrir tímabilið og situr á toppi 1. deildarinnar með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Patrekur segir að það sé mikið spunnið í lið KA. „Ég veit að KA-liðið er mjög sterkt. Þetta er krefjandi en ég hlakka til að fara norður,“ sagði Patrekur. Hann segir Selfoss ætla sér stóra hluti í bikarkeppninni á þessu tímabili. „Við stefnum á að komast í Höllina eins og öll lið. En við vitum að við þurfum að spila vel gegn KA, þótt þeir séu í 1. deild og þannig séð nýtt lið,“ sagði Patrekur sem er meðvitaður um að stysta leiðin að stórum titli er í bikarkeppninni. „Bikarinn er skemmtilegur. Ég hef verið það heppinn að vera í góðum liðum og unnið hann fjórum sinnum sem leikmaður og einu sinni sem þjálfari. Þetta er ekki eins og að vinna deildakeppni. Þetta er stutt leið en bikarhelgin er stór.“ Patrekur segir að hið svokallaða Final Four fyrirkomulag, bikarhelgin, hafi gert mikið fyrir bikarkeppnina. „Ég held það. Ég kynntist þessu í Þýskalandi og þar er frábær helgi í Hamborg. Mér finnst þetta gott. Svo ertu líka með yngri flokkana þarna svo þessi helgi er mjög skemmtilegt fyrir alla,“ sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Sjá meira
Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti