John Oliver: Þrjár hættulegar aðferðir sem Trump notar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2017 11:15 Að skrúbba kol með svampi er ekki ein af aðferðunum hættulegu sem Oliver bendir á. Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Trump er umdeildur forseti og vekja orð hans oftar en ekki mikla athygli, sem og furðu. Gagnrýni á störf hans virðist þó ekki hafa mikil áhrif á hann en í þættinum fer Oliver yfir þrjú atriði sem Trump beitir til þess að standa af sér gagnrýni. Þá fer hann einnig yfir hvernig þessar aðferðir, sem Oliver telur að séu hættulegar fyrir lýðræðið, hafa lekið yfir í opinbera umræða. Þessar þrjár aðferðir eru eftirfarandiBæta böl með því að benda á eitthvað annaðGrafa undan fjölmiðlumTröllaskapur (Trolling) Í þættinum fer Oliver einnig yfir ræður Trump og hvernig þær séu mörgu leyti óskiljanlegar þegar þær eru lesnar. Til að sýna fram á það notar Oliver meðal annars skilaboðaforritið sem finna má í iPhone til þess að búa til handahófskenndan texta sem fljótt á litið virðist skiljanlegri en margar ræður Trump. Þáttur Oliver er nú í hléi fram á næsta ár en þangað til hefur Oliver keypt auglýsingar á sjónvarpsstöðina Fox News, sem Trump horfir reglulega á, til þess að fræða hann um ýmis grundvallaratriði sem forseta Bandaríkjanna er hollt að hafa í huga.Sjá má innslagið hér fyrir neðan. Last Week Tonight er á dagskrár Stöðvar 2 á þriðjudögum. Tengdar fréttir John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Trump er umdeildur forseti og vekja orð hans oftar en ekki mikla athygli, sem og furðu. Gagnrýni á störf hans virðist þó ekki hafa mikil áhrif á hann en í þættinum fer Oliver yfir þrjú atriði sem Trump beitir til þess að standa af sér gagnrýni. Þá fer hann einnig yfir hvernig þessar aðferðir, sem Oliver telur að séu hættulegar fyrir lýðræðið, hafa lekið yfir í opinbera umræða. Þessar þrjár aðferðir eru eftirfarandiBæta böl með því að benda á eitthvað annaðGrafa undan fjölmiðlumTröllaskapur (Trolling) Í þættinum fer Oliver einnig yfir ræður Trump og hvernig þær séu mörgu leyti óskiljanlegar þegar þær eru lesnar. Til að sýna fram á það notar Oliver meðal annars skilaboðaforritið sem finna má í iPhone til þess að búa til handahófskenndan texta sem fljótt á litið virðist skiljanlegri en margar ræður Trump. Þáttur Oliver er nú í hléi fram á næsta ár en þangað til hefur Oliver keypt auglýsingar á sjónvarpsstöðina Fox News, sem Trump horfir reglulega á, til þess að fræða hann um ýmis grundvallaratriði sem forseta Bandaríkjanna er hollt að hafa í huga.Sjá má innslagið hér fyrir neðan. Last Week Tonight er á dagskrár Stöðvar 2 á þriðjudögum.
Tengdar fréttir John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03
John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30