Vilja opna aftur á umræður fjögurra flokka og taka Viðreisn með Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2017 11:37 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í þinghúsinu í morgun. Vísir/Eyþór Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Píratar og Samfylking vilji halda áfram viðræðum fjögurra flokka um myndun ríkisstjórnar og vlija bjóða Viðreisn að borðinu. Hann segir að stemningin í hópnum hafi verið góð og að fólk hafi gengið út af fundi eftir mjög gott samtal. „Við vorum að ræða þann valkost að Viðreisn sé með í samtalinu. Það er að okkar mati valkostur að halda áfram viðræðum eins og þær voru komnar með Viðreisn innanborðs,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi.Katrínar að meta framhaldið „Við vildum líka bara ræða saman. Einn valkosturinn er að mynda ríkisstjórn með þessum valkosti og hins vegar að ef það gengur ekki eftir þá náttúrulega verðum við væntanlega í stjórnarandstöðu og ræddum líka hvernig sá möguleiki liti út.“Telur þú að þið getið sannfært Katrínu Jakobsdóttur að ganga aftur inn í þessar viðræður? „Hún verður að meta það sjálf en eins og ég segi það stendur til boða að ræða þetta út frá þessum valkosti, að Viðreisn sé með í samtalinu. við viljum auðvitað miklu frekar fara í ríkisstjórn sem er frjálslyndari heldur en það sem var rótast að myndi myndast út frá hinu.“ Hann segir að flokkarnir þrír eigi það allir sameiginlegt að vera frjálslyndir og líta til framtíðar. „Á meðan maður hefur áhyggjur af því að það verði ákveðin stöðnun ef hinn valkosturinn verður.“Heimir Már Pétursson fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og ræddi meðal annars við Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar. Hlusta má á fréttina í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Sjá meira
Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Píratar og Samfylking vilji halda áfram viðræðum fjögurra flokka um myndun ríkisstjórnar og vlija bjóða Viðreisn að borðinu. Hann segir að stemningin í hópnum hafi verið góð og að fólk hafi gengið út af fundi eftir mjög gott samtal. „Við vorum að ræða þann valkost að Viðreisn sé með í samtalinu. Það er að okkar mati valkostur að halda áfram viðræðum eins og þær voru komnar með Viðreisn innanborðs,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi.Katrínar að meta framhaldið „Við vildum líka bara ræða saman. Einn valkosturinn er að mynda ríkisstjórn með þessum valkosti og hins vegar að ef það gengur ekki eftir þá náttúrulega verðum við væntanlega í stjórnarandstöðu og ræddum líka hvernig sá möguleiki liti út.“Telur þú að þið getið sannfært Katrínu Jakobsdóttur að ganga aftur inn í þessar viðræður? „Hún verður að meta það sjálf en eins og ég segi það stendur til boða að ræða þetta út frá þessum valkosti, að Viðreisn sé með í samtalinu. við viljum auðvitað miklu frekar fara í ríkisstjórn sem er frjálslyndari heldur en það sem var rótast að myndi myndast út frá hinu.“ Hann segir að flokkarnir þrír eigi það allir sameiginlegt að vera frjálslyndir og líta til framtíðar. „Á meðan maður hefur áhyggjur af því að það verði ákveðin stöðnun ef hinn valkosturinn verður.“Heimir Már Pétursson fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og ræddi meðal annars við Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar. Hlusta má á fréttina í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Sjá meira
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17