Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. nóvember 2017 19:15 Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, Vísir/Anton Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Þingmennirnir tveir voru einu þingmenn VG sem greiddu atkvæði gegn því að fara í stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum fyrir nokkrum vikum. Sögðust þau þá ekki treysta Sjálfstæðisflokknum. Í umræðu um sáttmálann eftir kynningu Katrínar Jakobsdóttur, formann flokksins og Svandísar Svavarsdóttur, þingflokksformanns flokksins, stigu Rósa Björk og Andrés Ingi í pontu þar sem þau lýstu þau yfir að þau gætu ekki stutt sjórnarsáttmálann. Sagði Rósa Björk að veigamikil atriði vantaði í sáttmálann til þess að hún gæti stutt hann. Þá sagði Andrés Ingi að of miklir annmarkar væru á sáttmálanum til þess að hann gæti stutt hann. Eftir á að greiða atkvæði um sáttmálann en leynileg atkvæðagreiðsla fer fram eftir að umræður um sáttmálann er lokið. Flokkstofnanir flokkanna þriggja sem munu mynda fyrirhugaða ríkisstjórn þurfa allar að samþykkja sáttmálann sem liggur fyrir. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti sáttmálann einróma fyrr í dagen miðstjórn Framsóknarflokksins mun funda síðar í kvöld. Á morgun funda svo þingflokkarnir þrír en verði sáttmálinn samþykktur af öllum flokkstofnunum flokkanna þriggja er stefnt að því að ríkistjórn Katrínar Jakobsdóttur taki formlega við völdum á morgun. Ljóst er að ef Andrés Ingi og Rósa Björk munu ekki styðja ríkisstjórnina mun ríkisstjórnin vera með 33 þingsæta meirihluta, í stað 35 sæta. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Þingmennirnir tveir voru einu þingmenn VG sem greiddu atkvæði gegn því að fara í stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum fyrir nokkrum vikum. Sögðust þau þá ekki treysta Sjálfstæðisflokknum. Í umræðu um sáttmálann eftir kynningu Katrínar Jakobsdóttur, formann flokksins og Svandísar Svavarsdóttur, þingflokksformanns flokksins, stigu Rósa Björk og Andrés Ingi í pontu þar sem þau lýstu þau yfir að þau gætu ekki stutt sjórnarsáttmálann. Sagði Rósa Björk að veigamikil atriði vantaði í sáttmálann til þess að hún gæti stutt hann. Þá sagði Andrés Ingi að of miklir annmarkar væru á sáttmálanum til þess að hann gæti stutt hann. Eftir á að greiða atkvæði um sáttmálann en leynileg atkvæðagreiðsla fer fram eftir að umræður um sáttmálann er lokið. Flokkstofnanir flokkanna þriggja sem munu mynda fyrirhugaða ríkisstjórn þurfa allar að samþykkja sáttmálann sem liggur fyrir. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti sáttmálann einróma fyrr í dagen miðstjórn Framsóknarflokksins mun funda síðar í kvöld. Á morgun funda svo þingflokkarnir þrír en verði sáttmálinn samþykktur af öllum flokkstofnunum flokkanna þriggja er stefnt að því að ríkistjórn Katrínar Jakobsdóttur taki formlega við völdum á morgun. Ljóst er að ef Andrés Ingi og Rósa Björk munu ekki styðja ríkisstjórnina mun ríkisstjórnin vera með 33 þingsæta meirihluta, í stað 35 sæta.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira