Munu fyrst ræða saman á nýju ári Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2017 12:57 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmanna. Vísir/AFP Viðræður Krisilegra demókrata (CDU, CSU) og Jafnaðarmanna (SDP) í Þýskalandi um mögulega stjórnarmyndun munu fyrst eiga sér stað á næsta ári. Frá þessu greinir Julia Klöckner, aðstoðarframkvæmdastjóri CDU, flokks Angelu Merkel Þýskalandskanslara. „Það skiptir meira máli að vanda sig en að flýta sér,“ segir Klöckner í samtali við ARD. „Ég á von á því að viðræður hefjist á nýju ári.“ Þingkosningar fóru fram í Þýskalandi þann 24. september síðastliðinn og hefur ekkert gengið að mynda nýja stjórn. Ákveðið var að reyna myndun stjórnar Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja eftir að bæði Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn misstu mikið fylgi í kosningunum. Viðræður flokkanna sigldu hins vegar í strand í síðustu viku. Þrýst hefur verið á Martin Schulz, leiðtoga Jafnaðarmanna, að endurskoða afstöðu flokks síns og íhuga aðild að nýrri stjórn, eftir að hann hafði áður sagt flokk sinn ætla að vera í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu. Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn mynduðu saman stjórn eftir kosningarnar 2013. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21. nóvember 2017 08:02 Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum. 20. nóvember 2017 14:34 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Viðræður Krisilegra demókrata (CDU, CSU) og Jafnaðarmanna (SDP) í Þýskalandi um mögulega stjórnarmyndun munu fyrst eiga sér stað á næsta ári. Frá þessu greinir Julia Klöckner, aðstoðarframkvæmdastjóri CDU, flokks Angelu Merkel Þýskalandskanslara. „Það skiptir meira máli að vanda sig en að flýta sér,“ segir Klöckner í samtali við ARD. „Ég á von á því að viðræður hefjist á nýju ári.“ Þingkosningar fóru fram í Þýskalandi þann 24. september síðastliðinn og hefur ekkert gengið að mynda nýja stjórn. Ákveðið var að reyna myndun stjórnar Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja eftir að bæði Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn misstu mikið fylgi í kosningunum. Viðræður flokkanna sigldu hins vegar í strand í síðustu viku. Þrýst hefur verið á Martin Schulz, leiðtoga Jafnaðarmanna, að endurskoða afstöðu flokks síns og íhuga aðild að nýrri stjórn, eftir að hann hafði áður sagt flokk sinn ætla að vera í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu. Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn mynduðu saman stjórn eftir kosningarnar 2013.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21. nóvember 2017 08:02 Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum. 20. nóvember 2017 14:34 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21. nóvember 2017 08:02
Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum. 20. nóvember 2017 14:34