Castillion kátur í FH-búningnum | Mynd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2017 22:30 Geoffrey Castillion skoraði 11 mörk fyrir Víking R. í Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. vísir/andri marinó Geoffrey Castillion er genginn í raðir FH frá Víkingi R. Hollendingurinn var ekki viðstaddur blaðamannafundinn í Kaplakrika í dag, þar sem hann og Kristinn Steindórsson voru kynntir til leiks. FH-ingar birtu hins vegar skemmtilega mynd af Castillion í FH-búningnum á Twitter. Hana má sjá hér fyrir neðan. Castillion var iðinn við kolann með Víkingi á síðasta tímabili. Hann skoraði 11 mörk í 16 leikjum í Pepsi-deildinni. FH ætlar sér stóra hluti á næsta tímabili en auk Castillions og Kristins hefur liðið krækt í Hjört Loga Valgarðsson og Guðmund Kristjánsson.Geoffrey Castillion skrifaði í dag undir samning við FH sem gildir út tímabilið 2019. Velkominn í Kaplakrika Geoffrey Castillion #ViðerumFH #fotbolti pic.twitter.com/sMV8WxyjQQ— FHingar.net (@fhingar) November 24, 2017 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Fannst þetta gott næsta skref eftir að ræða við Óla Kristinn Steindórsson endurnýjar kynnin við Ólaf Kristjánsson í Kaplakrika. 24. nóvember 2017 15:15 Ólafur: Vorum sammála um að það þyrfti að setja smá fútt í þetta Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er eðlilega kampakátur með liðsstyrkinn. 24. nóvember 2017 15:45 Kristinn og Castillion búnir að semja við FH FH samdi við tvo risastóra bita í Kaplakrika í dag. 24. nóvember 2017 14:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Geoffrey Castillion er genginn í raðir FH frá Víkingi R. Hollendingurinn var ekki viðstaddur blaðamannafundinn í Kaplakrika í dag, þar sem hann og Kristinn Steindórsson voru kynntir til leiks. FH-ingar birtu hins vegar skemmtilega mynd af Castillion í FH-búningnum á Twitter. Hana má sjá hér fyrir neðan. Castillion var iðinn við kolann með Víkingi á síðasta tímabili. Hann skoraði 11 mörk í 16 leikjum í Pepsi-deildinni. FH ætlar sér stóra hluti á næsta tímabili en auk Castillions og Kristins hefur liðið krækt í Hjört Loga Valgarðsson og Guðmund Kristjánsson.Geoffrey Castillion skrifaði í dag undir samning við FH sem gildir út tímabilið 2019. Velkominn í Kaplakrika Geoffrey Castillion #ViðerumFH #fotbolti pic.twitter.com/sMV8WxyjQQ— FHingar.net (@fhingar) November 24, 2017
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Fannst þetta gott næsta skref eftir að ræða við Óla Kristinn Steindórsson endurnýjar kynnin við Ólaf Kristjánsson í Kaplakrika. 24. nóvember 2017 15:15 Ólafur: Vorum sammála um að það þyrfti að setja smá fútt í þetta Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er eðlilega kampakátur með liðsstyrkinn. 24. nóvember 2017 15:45 Kristinn og Castillion búnir að semja við FH FH samdi við tvo risastóra bita í Kaplakrika í dag. 24. nóvember 2017 14:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Kristinn: Fannst þetta gott næsta skref eftir að ræða við Óla Kristinn Steindórsson endurnýjar kynnin við Ólaf Kristjánsson í Kaplakrika. 24. nóvember 2017 15:15
Ólafur: Vorum sammála um að það þyrfti að setja smá fútt í þetta Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er eðlilega kampakátur með liðsstyrkinn. 24. nóvember 2017 15:45
Kristinn og Castillion búnir að semja við FH FH samdi við tvo risastóra bita í Kaplakrika í dag. 24. nóvember 2017 14:15