Lögreglan í London með viðbúnað við Oxford Circus Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 17:18 Oxford Circus er neðanjarðarlestarstöð við verslunargötuna Oxford Street. vísir/getty Uppfært klukkan 18:41: Dregið hefur verið úr viðbúnaði lögreglu við Oxford Circus og á Oxford Street þar sem ekkert bendir til þess að skotum hafi verið hleypt af þar fyrr í dag. Uppfært klukkan 17:55: Búið er að opna bæði lestarstöðvarnar á Oxford Circus og á Bond Street en þeim var báðum lokað fyrir rúmum klukkutíma. Uppfært klukkan 17:53: Lögreglan í London sendi nú rétt í þessu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:Lögreglan hefur ekki fundið neina grunaða, ekki fundið nein sönnunargögn sem benda til þess að skotum hafi verið hleypt af eða að einhver hafi látið lífið. Lögreglumenn munu áfram vinna á svæðinu við Oxford Circus.Ef þú ert innandyra haltu þig innandyra og ef þú ert úti við á Oxford Street skaltu yfirgefa svæðið. Lögreglumenn munu áfram leita á svæðinu. Lögreglan í London er nú með viðbúnað við neðanjarðarlestarstöðina Oxford Circus í miðborg London vegna ótilgreinds atviks að því er fram kemur á vef Guardian. Lögreglan segir að viðbúnaður miðist við það að atvikið sé mögulega hryðjuverk. Á vef Guardian segir að nokkrum skotum hafi verið hleypt af á Oxford Street. Samkvæmt lögreglunni er að minnsta kosti ein kona með minniháttar meiðsl en talið er að hún hafi hlotið þau þegar fólk flúði af vettvangi en ákveðið panikkástand skapaðist þar. Fyrst var var vísað til skilaboða frá lögreglunni á Twitter þar sem sagði að lögreglumenn væru að athuga atvik tengt viðskiptavini neðanjarðarlestanna. Oxford Circus-stöðin er lokuð eins og er og er fólk beðið um að forðast svæðið. Lestir stoppa nú ekki á stöðinni en blaðamaður BBC á vettvangi segist hafa séð fólk hlaupa hlaupa í burtu frá Oxford Circus og að sumir hafi verið grátandi og öskrandi.Fréttin var uppfærð klukkan 18:41.A big thank you for bearing with us whilst we and @metpoliceuk responded to #OxfordCircus. Armed officers were quickly on scene, no evidence of gunfire found. The area was searched swiftly and we are working to lift cordons and reopen stations.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Oxford Circus and Bond Street stations now both reopened and all trains are stopping normally.— TfL Travel Alerts (@TfLTravelAlerts) November 24, 2017 At this stage, we have received one report of a woman sustaining a minor injury when leaving Oxford Circus station. There are no other reported casualties. More updates to follow.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira
Uppfært klukkan 18:41: Dregið hefur verið úr viðbúnaði lögreglu við Oxford Circus og á Oxford Street þar sem ekkert bendir til þess að skotum hafi verið hleypt af þar fyrr í dag. Uppfært klukkan 17:55: Búið er að opna bæði lestarstöðvarnar á Oxford Circus og á Bond Street en þeim var báðum lokað fyrir rúmum klukkutíma. Uppfært klukkan 17:53: Lögreglan í London sendi nú rétt í þessu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:Lögreglan hefur ekki fundið neina grunaða, ekki fundið nein sönnunargögn sem benda til þess að skotum hafi verið hleypt af eða að einhver hafi látið lífið. Lögreglumenn munu áfram vinna á svæðinu við Oxford Circus.Ef þú ert innandyra haltu þig innandyra og ef þú ert úti við á Oxford Street skaltu yfirgefa svæðið. Lögreglumenn munu áfram leita á svæðinu. Lögreglan í London er nú með viðbúnað við neðanjarðarlestarstöðina Oxford Circus í miðborg London vegna ótilgreinds atviks að því er fram kemur á vef Guardian. Lögreglan segir að viðbúnaður miðist við það að atvikið sé mögulega hryðjuverk. Á vef Guardian segir að nokkrum skotum hafi verið hleypt af á Oxford Street. Samkvæmt lögreglunni er að minnsta kosti ein kona með minniháttar meiðsl en talið er að hún hafi hlotið þau þegar fólk flúði af vettvangi en ákveðið panikkástand skapaðist þar. Fyrst var var vísað til skilaboða frá lögreglunni á Twitter þar sem sagði að lögreglumenn væru að athuga atvik tengt viðskiptavini neðanjarðarlestanna. Oxford Circus-stöðin er lokuð eins og er og er fólk beðið um að forðast svæðið. Lestir stoppa nú ekki á stöðinni en blaðamaður BBC á vettvangi segist hafa séð fólk hlaupa hlaupa í burtu frá Oxford Circus og að sumir hafi verið grátandi og öskrandi.Fréttin var uppfærð klukkan 18:41.A big thank you for bearing with us whilst we and @metpoliceuk responded to #OxfordCircus. Armed officers were quickly on scene, no evidence of gunfire found. The area was searched swiftly and we are working to lift cordons and reopen stations.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Oxford Circus and Bond Street stations now both reopened and all trains are stopping normally.— TfL Travel Alerts (@TfLTravelAlerts) November 24, 2017 At this stage, we have received one report of a woman sustaining a minor injury when leaving Oxford Circus station. There are no other reported casualties. More updates to follow.— BTP (@BTP) November 24, 2017
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira